Fara í efni

Nýir miðlægir samningar

Hér má finna yfirlit yfir miðlæga samninga Ríkiskaupa ásamt áætlun 2024. 

Hefur þú ábendingar, fyrirspurn eða upplýsingar varðandi samninga Ríkiskaupa?

Endilega sendu okkur póst á netfangið si@rikiskaup.is og við höfum samband. 

Nýir samningar - Q1 2024

04.01 - Húsgögn

Helstu atriði samnings:

  • Einfaldara innkaupaferli fyrir kaupendur og birgja frá fyrri samningi: Samningur í einum hluta í stað þriggja
  • Aukin samkeppni: Úr 6 birgjum per hluta í 9 í heildarumfang
  • Margþætt lækkun gjalda:
    • Hagstæð verð í vörukörfu sem og afslættir í vörur utan vörukörfu,
    • Gjaldfrjáls samsetning húsgagna
    • Gjaldfrjáls förgun umbúða
    • Gjaldfrjáls sendingarkostnaður > 50.000 kr
    • Lægri líftímakostnaður: Aukin krafa um gæði og ábyrgð.
    • Aukin umhverfisskilyrði: Rík krafa um vistvæn skilyrði, s.s umhverfisvottanir, vistvænar umbúðir og umhverfisvæna förgun.
    • Aukið gagnsæi: Rík krafa um birtingu listaverðs og upplýsinga um boðnar vörur á vefsíðum birgja á samningstíma.

Lesa nánar um rammasamninginn

 

05.07 - Raforka

Helstu atriði samnings:

  • Sjö birgjar voru samþykktir í samningnum.
  • Samningurinn er til tveggja ára með möguleika að framlengja tvisvar sinnum um eitt ár í senn
  • Tilboðsverðin eru sundurliðuð (orkugjald og upprunaábyrgð) og föst til 12 mánaða
  • Verðbreytingar eru leyfðar einu sinni á ári og í samræmi við neylsuvísitölu (ef hún hækkar um meira en 5%)

Lesa nánar um rammasamninginn

 

Samningar í vinnslu 2024

Nýir samningar 2024

 

Framlengingar 2024

Nýlegir samningar - 2023

2023


Samningar 2023

Framlengdir samningar

Sjá alla miðlæga samninga Ríkiskaupa hér

Uppfært 19. janúar 2024