Fara í efni

Rammasamningar

RK 19.01 Rafræn þjónusta – Færsluhirðing A- hluta stofnanir

  • Gildir frá: 19.02.2021
  • Gildir til: 19.02.2023

Um samninginn

Rammasamningur um færsluhirðingu fyrir A-hluta stofnanir tók gildi 19.2.2021 og gildir í tvö ár með heimild til framlengingar tvisvar sinnum til eins árs í senn.

Samningur er gerður í kjölfar útboðs nr. 21032. Samið var við Valitor hf. sem átti hagstæðasta tilboðið.

Samningurinn nær til allra A- hluta stofnanna sem taka á móti kortagreiðslum og gildir um kortafærslur og posa.

Rammasamningurinn er valkvæður, A- hlutastofnun sem tekur á móti kortagreiðslum er þó skylt að ganga inn í þennan samning.

Seljendur

Valitor
Dalshrauni 3
Sími: 5858000
Tengiliður samnings
Kristján Brooks

Skoða kjör

Kaupendur geta skoðað kjör í samningi með því að skrá sig inn.