Fara í efni

Leiðbeiningar um nýskráningu

Kaupendur geta skoðað kjör í rammasamningum með því að skrá sig inn, allir kaupendur þurfa að fara í nýskráningu.

Nýskráning

Aðilar að rammasamningakerfi Ríkiskaupa geta skoðað kjör í rammasamningum með því að velja samning

Kaupandi velur nú að fara í Nýskráningu en það þurfa allir að gera það núna þegar þeir skrá sig inn í kerfið, notendanöfn og lykilorð af eldri vef virka ekki lengur.

Þegar að kaupandi hefur slegið inn upplýsingar ætti hann að fá sjálfkrafa aðgang. 

 

Ef einhver vandamál verða við innskráningu biðjum við ykkur um að hafa samband við rikiskaup@rikiskaup.is eða í síma: 530-1400

Uppfært 3. september 2019