Fara í efni

Kaupendagátt

RS kaupendur, aðilar að rammasamningum Ríkiskaupa, geta séð viðskiptayfirlit sitt í vefgáttinni „Veltuskil". 

Yfirlitið er samkvæmt skilum birgja um viðskipti RS kaupenda innan sinna samninga. Þar koma fram innkaup síðustu tveggja ára eftir flokkum rammasamninga og er þeim skipt niður á einsaka rammasamninga við birgja.

Hafi RS kaupandi undirstofnanir tengdar sinni aðild, og þá jafnframt með skráða RS aðild, getur hann og viðkomandi aðili eining séð sitt viðskiptayfirlit sitt afmarkað (á undirkennitölu). Yfirlitið sýnir einnig breytingu á notkun rammasamninga milli ára og hvernig aðildargjaldið er reiknað.

Uppfært 13. október 2022