Fara í efni

Rammasamningar

RK 14.26 Umhverfis- skipulags- og byggingamál

  • Gildir frá: 20.11.2018
  • Gildir til: 20.11.2020

Um samninginn

ÞESSI SAMNINGUR ER FALLINN ÚR GILDI

Í ljósi markaðsaðstæðna í kjölfar Covid 19 hafa Ríkiskaup í samráði við fjármála- og efnahagsráðuneytið ákveðið að framlengja ekki rammasamning um umhverfis-, skipulags- og byggingamál og rennur hann úr gildi 20. nóvember 2020.

Eftir það verða kaupendur að fara í útboð vegna innkaupa yfir viðmiðunarfjárhæðum um útboðsskyldu eða senda verðfyrirspurnir skv. 24. gr. OIL.

Fyrirkomulag innkaupa í þessum flokki verður tekið til endurskoðunar og ljóst er að það verður einhver tími sem ekki verður almennur rammasamningur í gildi um þessa þjónustu.

Seljendur

Skoða kjör

Kaupendur geta skoðað kjör í samningi með því að skrá sig inn.