Fara í efni

Niðurstöður útboða

21126 - Seðlabanki Íslands - Innanhússbreytingar

Niðurstaða ofangreinds útboðs liggur nú fyrir.
Eftirfarandi tilboð bárust.

Bjóðandi  Heildartilboðsfjárhæð kr. m/vsk
Ístak hf  213.647.085
K16 ehf  206.795.534
E. Sigurðsson ehf 208.091.240
Sérverk ehf  198.607.603
Þingvangur ehf  309.020.853
Jakobssynir ehf.  159.830.563
Vidskiptavit ehf  185.231.726
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll  209.336.514
Kostnaðaráætlun kaupanda  199.704.455

Tilboði frá Sérverk ehf. hefur verið endanlega samþykkt og er því kominn á bindandi samningur milli aðila. 

20997 - Yfirferð séruppdrátta meðferðakjarna

Niðurstaða ofangreinds útboðs liggur nú fyrir.

Eftirfarandi tilboð bárust í verkið:

  •  Ferill Verkfræðistofa kr. 78.955.300 án. vsk.
  • Hnit verkfræðistofa hf. kr. 85.413.100 án. vsk.
  • Frumherji hf. kr. 50.196.000 án. vsk.
  • Efla hf. kr. 34.780.000 án. vsk.
  • Verkís kr. 13.818.000 án vsk.

Kostnaðaráætlun kr. 125.273.659 án vsk.

 NLSH ohf. kynnti bjóðendum með bréfi þessu þann 20. júní 2020 að ákveðið hefði verið að velja tilboð Eflu hf.

Verkkaupi hefur því staðfest töku tilboðs Eflu hf. í verkið og er þar með kominn á bindandi verksamningur. 

21187 - Bygging nr. 831 á Keflavíkurflugvelli. Endurbætur og lyftuhús

Það tilkynnist hér með að tilboð Viðskiptavit ehf., kt. 4502071010, hefur verið endanlega samþykkt og er því heimilt að ganga til samninga við fyrirtækið. 
Bjóðendum var tilkynnt með tölvupósti þann 15. júní 2020 sl. að ákveðið hefði verið að velja tilboð Viðskiptavits ehf. og ennfremur að a.m.k. fimm dagar skuli líða frá því að ákvörðun um val tilboðs er tilkynnt þar til tilboð er endanlega samþykkt. 

21187 - 21127 – Samskiptakerfi fyrir jarðgöng


Það tilkynnist hér með að tilboð Rafal ehf., kt. 6112901019, Hringhellu 9, 221 Hafnarfirði hefur verið endanlega samþykkt og er því kominn á bindandi samningur milli aðila.

Tilboð í ofangreindu útboði voru opnuð þann 8. júní sl. og barst eitt tilboð. Í XI. kafla laga um opinber innkaup nr. 120/2016 (OIL) er fjallað um kærunefnd útboðsmála. Þar kemur fram í 1. mgr. 106 gr.: Kæra skal borin skriflega undir kærunefnd útboðsmála innan 20 daga frá því að kærandi vissi um eða mátti vita um þá ákvörðun, athöfn eða athafnaleysi sem hann telur brjóta gegn réttindum sínum. Kröfu um óvirkni samnings er þó heimilt að bera undir nefndina innan 30 daga frá framangreindu tímamarki. Þó verður krafa um óvirkni samnings ekki höfð uppi þegar sex mánuðir eru liðnir frá gerð hans. Nánari ákvæði um fresti eru í 106. gr. Fyrir hverja kæru skal kærandi greiða kærugjald að fjárhæð 150.000 kr. Í kæru skulu koma fram upplýsingar um kæranda, þann aðila sem kæra beinist að (varnaraðila) og ákvörðun, athöfn eða athafnaleysi sem er kærð. Í kæru skulu koma fram kröfur kæranda ásamt stuttri lýsingu málsatvika og málsástæðna og rökstuðningur. Kröfugerð kæranda skal lúta að úrræðum nefndarinnar samkvæmt lögum þessum. Kærandi skal tilkynna kaupanda um kæru eins skjótt og mögulegt er.

Lög um opinber innkaup nr. 120/2016 (OIL) eru birt á heimasíðu Alþingis: http://www.althingi.is/lagas/nuna/2016120.html Hér er að finna nánari upplýsingar um kærunefnd útboðsmála og frekari leiðbeiningar um kæruheimildina: https://www.stjornarradid.is/verkefni/rekstur-og-eignir-rikisins/opinberinnkaup/kaerunefnd-utbodsmala/


Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.

20783 – Einkennisfatnaður lögreglu

Það tilkynnist hér með að tilboðum neðangreindra, í eftirfarandi flokkum, hefur verið endanlega samþykkt og er því kominn á bindandi samningur milli aðila.

Flokkur Vara Bjóðandi Kennitala
1 Hlífðarfatnaður/regnfatnaður Hiss ehf. 700408-1590
5 Skyrta/bolur undir öryggisvesti Hiss ehf. 700408-1590

Bindandi samningur tekur gildi strax.

Bjóðendum var tilkynnt með tölvupósti þann 6. mars sl. að ákveðið hefði verið að velja tilboð ofangreindra og ennfremur að a.m.k. tíu dagar skuli líða frá því að ákvörðun um val tilboðs er tilkynnt þar til tilboð er endanlega samþykkt.  

Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.

21121 - Ræsting fyrir UTN

Tilboð bárust frá eftirfarandi aðilum:

Bjóðandi Heildartilboðsfjárhæð
Hreint ehf. 4.077.109
Dagar hf.  5.625.779
Sólar ehf.  5.794.520

Það tilkynnist hér með að tilboð Hreint ehf., kt. 660184‐0159, hefur verið endanlega samþykkt og verður því gengið frá þjónustusamningi sem tekur gildi þann 1. júní nk.

Bjóðendum var tilkynnt með tölvupósti þann 12.5. sl. að ákveðið hefði verið að velja tilboð Hreint ehf. og ennfremur að a.m.k. tíu dagar skyldu líða frá því að ákvörðun um val tilboðs er tilkynnt þar til tilboð er endanlega samþykkt.

Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.

Tender in ITT No. 21183 - Destination Iceland 

It is hereby notified that tender from M&C Saatchi Ltd. in the above mentioned Invitation to Tender has been selected the most advantageous tender according to the award criteria of the tender documents.

The three highest scoring valid Tenderers:

• 1st place M&C Saatchi Ltd. 87,17 of 100 points

• 2nd place Pipar Media 86,35 of 100 points

• 3rd place Brandenburg 77,38 of 100 points

Útboð 21033 – Skólaakstur og hópbifreiðaþjónusta 2020-2025 

Það tilkynnist hér með að tilboð GTs ehf. kt. 551010-1200, Fossnes C hefur verið endanlega samþykkt og er því kominn á bindandi samningur milli aðila.

Bjóðendum var tilkynnt með tölvupósti þann 14. apríl sl. að ákveðið hefði verið að velja tilboð GTs ehf. og ennfremur að a.m.k. tíu dagar skuli líða frá því að ákvörðun um val tilboðs er tilkynnt þar til tilboð er endanlega samþykkt. 

Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.

Útboð 20783 – Einkennisfatnaður lögreglu

Það tilkynnist hér með að tilboðum neðangreindra, í eftirfarandi flokkum, hefur verið endanlega samþykkt og er því kominn á bindandi samningur milli aðila.

Flokkur

Vara

Bjóðandi

Kennitala 

3

Buxur fyrir innivinnandi lögreglu

Landstjarnan

520172-0179

4

Skyrta

Sjóklæðagerðin

550667-0299

6

Póló bolur

Landstjarnan

520172-0179

7

Jakki/miðlag

Heildverslunin Rún

610284-1089

Bindandi samningur tekur gildi strax.

Bjóðendum var tilkynnt með tölvupósti þann 6. mars sl. að ákveðið hefði verið að velja tilboð ofangreindra og ennfremur að a.m.k. tíu dagar skuli líða frá því að ákvörðun um val tilboðs er tilkynnt þar til tilboð er endanlega samþykkt. 

Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.

Útboð 21018 - Þverfagleg teymi fyrir Stafrænt Ísland

Það tilkynnist hér með að tilboðum eftirtalinna hafa verið endanlega samþykkt og er því kominn á bindandi samningur milli aðila.

Sjálfsafgreiðsluteymi

1 Parallel ráðgjöf 

2 Aranja 

3 Kolibri 

4 Stafrænar lausnir 

5 Deloitte ehf 

6 Advania 

Vefþjónustuteymi   

1 Programm ehf   

2 Advania 2 

3 Origo 1

4 Origo 2 

5 Fuglar ehf. 2 

6 Advania

Vefteymi   

1 Stefna 

2 Parallel ráðgjöf 

3 Stafrænar lausnir 

4 Aranja 

5 Hugsmiðjan 

6 Advania 1 

Bjóðendum var tilkynnt með tölvupósti þann 17.3.2020 sl. að ákveðið hefði verið að velja tilboð ofangreindra og ennfremur að a.m.k. tíu dagar skuli líða frá því að ákvörðun um val tilboðs er tilkynnt þar til tilboð er endanlega samþykkt. 

Útboð 21141 - Gullfoss - Göngustígar og útsýnispallur G og D fyrri hluti

Tilboð bárust frá eftirfarandi aðilum:

Bjóðandi Tilboðsverð
Berg Verktakar 147.770.600,-
Hellur og lagnir ehf.  142.379.650,-
Vörðufell  139.786.941,-

 Ákveðið var að ganga að tilboði frá Vörðufelli ehf.

Samkvæmt 4. mgr. 85. gr. OIL eiga bjóðendur rétt á að fá rökstuðning fyrir höfnun á tilboðum sínum.
Beiðni um slíkan rökstuðning skal bera fram innan 14 daga frá því að bjóðanda var tilkynnt ákvörðun.
Ríkiskaup munu svara beiðninni eigi síðar en 15 dögum eftir að hún berst, sbr. 5. mgr. 85. gr. OIL.

Framkvæmdasýsla ríkisins og Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.

Útboð 21062 - Áburður 2020

Tilboð bárust frá: 

Seljandi Heildartilboðsfjárhæð
Lífland ehf                    37.697.550 kr
Skeljungur hf                    38.042.332 kr
Sláturfélag Suðurlands                    40.557.780 kr


Það tilkynnist hér með að tilboð Skeljungs hf. kt. 590269-1740 hefur verið endanlega samþykkt og er því kominn á bindandi samningur milli aðila.

Bjóðendum var tilkynnt með tölvupósti þann 4.3.2020 sl. að ákveðið hefði verið að velja tilboð Skeljungs og ennfremur að a.m.k. tíu dagar skuli líða frá því að ákvörðun um val tilboðs er tilkynnt þar til tilboð er endanlega samþykkt.

 Netarall 2020 

Rannsókn Hafrannsóknastofnunarinnar á hrygningarslóð þorsks, svokölluðu netarall.

Markmið verkefnis er að safna upplýsingum um aldurs- og lengdar- og þyngdarsamsetningu hrygnandi þorsks, kynþroska, og um vöxt á helstu hrygningarsvæðum þorsks.

Sex bátar voru valdir eftir útboð sem hér segir;

Svæði 1 Breiðafjörður - Skarðsvík ehf. með Magnús SH 205

Svæði 2 Faxaflói - Útnes ehf. með Saxhamar SH 50

Svæði 3 Reykjanes ‐ Þrídrangar, Hafnarnes Ver með Friðrik Sigurðsson ÁR 17

Svæði 4 Þrídrangar ‐ Skeiðarárdjúp, Hafnarnes Ver hf. með Friðrik Sigurðsson ÁR 17

Svæði 5 Meðallandsbugur ‐Hvítingar - Sigurður Ólafsson ehf. með Sigurður Ólafsson SF 44

Svæði 6 Norðurland - Geir ehf. með Geir ÞH 150

Útboð nr. 21065: Sérhæfð akstursþjónuára í Hafnarfirði 2020-2024

Það tilkynnist hér með að tilboð Hópbíla, kt. 430192-2059, Melabraut 18 hefur verið endanlega samþykkt og er því kominn á bindandi samningur milli aðila.

Bjóðendum var tilkynnt með tölvupósti þann 11.2.2020 sl. að ákveðið hefði verið að velja tilboð Hópbíla og ennfremur að a.m.k. tíu dagar skuli líða frá því að ákvörðun um val tilboðs er tilkynnt þar til tilboð er endanlega samþykkt.

Útboð nr. 21031: Ýmis lyf 48

Tilboð bárust frá:

Alls bárust 20 tilboð:

Acare ehf  8.565.414
Actavis  81.846.357
Alvogen  51.106.170
Artasan / Accord 75.672.733
Artasan / Sandoz  66.993.600
Icepharma / Baxter 10.540.318
Icepharma / CSL Behring  77.066.036
Icepharma / Eli Lilly  3.118.326.399
Icepharma / Mylan  11.022.330
Icepharma / Pfizer  40.139.454
Icepharma / Roche  12.279.493
LYFIS ehf  53.275.000
Lyfjaver ehf 98.120.088
Vistor / Amgen  11.718.912
Vistor / Astellas  9.541.600
Vistor / AstraZeneca  23.687.036
Vistor / Merck Sharp & Dohme  16.565.907
Vistor / Sanofi  16.132.003
Vistor /Novartis  114.988.158
Williams & Halls ehf  179.988.429


Þau tilboð sem nú er tekið er að finna í þessari excel skrá

Útboð nr. 21098: Grassláttur í Keflavíkurhverfi 2020-2022

Eftirfarandi tilboð bárust í ofangreindu útboði:

Bjóðandi Heildarfjárhæð m/vsk
Hreinir Garðar ehf 15.371.200 
Garðlist ehf 13.810.000
Ellert Skúlason ehf 16.278.888

Ákveðið var að ganga að tilboði frá Garðlist ehf. 

Útboð nr. 21099: Grassláttur í Njarðvíkurhverfi 2020-2022

Eftirfarandi tilboð bárust í ofangreindu útboði:

Bjóðandi  Heildarfjárhæð m/vsk
Hreinir Garðar ehf 23.373.800 
Garðlist ehf 20.476.000 
Ellert Skúlason ehf 22.610.000 

 Ákveðið var að ganga að tilboði frá Garðlist ehf. 

Útboð nr. 21073 – Tilkynning um töku tilboðs: Stofnmæling botnfiska

Taka tilboðs var send 3.2.2020

Það tilkynnist hér með að tilboði frá Þorbirni hf. kt. 420369-0429, Hafnargötu 12, 240 Grindavík hefur verið endanlega samþykkt í S-svæði og tilboði frá Ramma hf. kt. 681271-1559, Gránugötu 1-3, 580 Siglufirði í NA-svæði og er því kominn á bindandi samningur milli aðila.

Bjóðendum var tilkynnt með tölvupósti þann 21. janúar sl. að ákveðið hefði verið að velja tilboð sem bárust frá Þorbirni og Ramma og ennfremur að a.m.k. tíu dagar skuli líða frá því að ákvörðun um val tilboðs er tilkynnt þar til tilboð er endanlega samþykkt.

 Útboð nr. 21066 - Tilkynning um töku tilboðs: Raforka ‐ Ferjusiglingar Herjólfur IV

Taka tilboðs var send  21.01.2020

Það tilkynnist hér með að tilboði HS Orku, kt. 680475‐0169, Orkubraut 3, 240 Grindavík, hefur endanlega verið samþykkt og er því kominn á bindandi samningur milli aðila.
Bjóðendum var tilkynnt með tölvupósti þann 9. janúar sl. að ákveðið hefði verið að velja tilboð HS Orku og ennfremur að a.m.k. tíu dagar skuli líða frá því að ákvörðun um val tilboðs er tilkynnt þar til tilboð er endanlega samþykkt.

Útboð nr. 20627 - Tilkynning um töku tilboðs: Ræsting 2020-2023: Harpa tónlistar og ráðstefnuhús ohf.

Taka tilboðs var send  20.01.2020 

Það tilkynnist hér með að tilboð Daga hf, kt. 460999‐2439 hefur verið endanlega samþykkt og er því kominn á bindandi samningur milli aðila.

Bjóðendum var tilkynnt með tölvupósti þann 9. janúar sl. að ákveðið hefði verið að velja tilboð Daga hf og ennfremur að a.m.k. tíu dagar skyldu líða frá því að ákvörðun um val tilboðs væri tilkynnt þar til tilboð yrði endanlega samþykkt. 

Útboð nr. 20627 - Leiðrétting: Ræsting 2020-2023: Harpa tónlistar og ráðstefnuhús ohf.

Leiðrétt opnunarskýrsla dags. 7.1.2020
Opnunardagsetning: 3.1.2020 10:15

Tilboðin sem bárust hafa nú verið yfirfarin og leiðrétt. Að lokinni yfirferð, eru leiðrétt tilboð
eftirfarandi:

Bjóðandi Heildarfjárhæð
Dagar hf. kr. 89.760.157
AÞ‐Þrif ehf. kr. 99.067.347 ‐‐> Leiðrétt: kr. 112.962.115
 Sólar ehf. kr. 126.223.473


Kostnaðaráætlun var kr. 74.570.149.

Ákveðið var að ganga að tilboði frá Dögum hf.

Útboð nr. 21079 - Bóluefni gegn inflúensu í árlegri bólusetningu á Íslandi

Tilboð í  bóluefni gegn inflúensu í árlegri bólusetningu á Íslandi, útboð nr. 21079  voru opnuð  12.12.2019 kl. 13:00

Tilboð bárust frá eftirfarandi aðilum:

Bjóðandi  Heildarfjárhæð
Vistor hf kr. 57.260.000
Icepharma Mylan  kr. 73.710.000

Verð gildir 40% af heildarmati.

Ákveðið var að ganga að tilboði frá Vistor.

 Útboð nr. 21050 - Alþingi, nýbygging 2019, jarðvinna. Staðfesting á töku tilboðs

Tilboð í framkvæmdir við Alþingi, nýbygging 2019- jarðvinna, útboð nr. 21050 voru opnuð  22.10.2019 kl 12.00. 

Fjögur tilboð bárust og sjást yfirfarnar niðurstöðutölur tilboðanna á yfirlitinu hér að neðan, ásamt kostnaðaráætlun Framkvæmdasýslu ríkisins.

Bjóðandi Heildarfjárhæð tilboðs  
Urð og Grjót ehf  50.975.000  68,8%
Eykt ehf 67.076.232   90,5%
Íslenskir aðalverktakar hf  77.143.846 . 104,1%
Ístak hf.  Ógilt  


Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á kr. 74.093.750 með vsk. 100% 

Ákveðið var að ganga að tilboði frá Urð og Grjót ehf. 

 

Uppfært 11. ágúst 2020