Fara í efni

Vefkökur- "cookies"

Ríkiskaup notar vefkökur (e. cookies) sem eru litlar textaskrár geymdar á tölvu notandans til þess að bæta upplifun notenda og halda eðlilegri virkni á vefnum.

Vefkökur eru notaðar til að geyma upplýsingar og greina almenna notkun á vefnum svo sem hvort notandi hefur áður heimsótt síðuna, hversu lengi hann var á síðunni og frá hvaða vefsvæði notandinn kom. Er það gert til að þróa vefinn þannig að bæta megi þjónustu við notendur.

Nauðsynlegar kökur

Nauðsynlegar vafrakökur eiga allar uppruna sinn frá Stefna.is og eru notaðar til að birta vefsíðuna sjálfa: 

Kökur

Uppruni

Tilgangur

JSESSIONID, PHPSESSID, __atrfs

Stefna.is 

Virkni vefsíðu

 Stefna setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar en einnig er notað þjónustu frá Addthis.com til að bjóða upp á deilingu á fréttum og öðru efni á samfélagsmiðlum. 

Ríkiskaup notar Google Analytics til vefmælinga. Þegar notandi kemur inn á vefinn eru nokkur atriði skráð, s.s. tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið, og gerð vafra og stýrikerfis. Meðhöndlun upplýsinga í vefkökum Google er háð reglum Google um persónuvernd.

Með því að samþykkja notkun á vefkökum heimilar notandinn Ríkiskaupum að safna saman upplýsingum um notkun hans á vef stofnunarinnar.

Notendur vefsins geta að sjálfsögðu stillt vafra sína þannig að þeir láti vita af kökum eða hafni þeim með öllu. Leiðbeiningar um stillingar á vefkökum, (á ensku)

Athugaðu að ef þú eyðir öllum vafrakökum eða ef þú kemur í veg fyrir að vefur Ríkiskaupa geti notað vafrakökur hefur það hugsanlega áhrif á upplifun þína af notkun vefsins og ýmsa þá þjónustu sem þar er boðið upp á.

Um meðferð persónuupplýsinga hjá Ríkiskaupum

Uppfært 30. nóvember 2020