Fara í efni

Leiðarljós fyrir nýtt innkaupafólk í opinberum rekstri

Eftirfarandi leiðarljós eru ætluð þeim sem eru að taka fyrstu skrefin sem innkaupafólk í opinberum rekstri. 

Við hvert þeirra er hlekkur á upplýsingar um viðkomandi efni. 

  1. Kaup innan eða utan rammasamnings. 
  2. Hvað er rammasamningur? - Stutt kynning.
  3. Kynna sér lögin um opinber innkaup
    „Markmið laganna er að tryggja jafnræði fyrirtækja, stuðla að hagkvæmni í opinberum rekstri með virkri samkeppni og efla nýsköpun og þróun við innkaup hins opinera á vörum, verkum og þjónustu.“
  4. Fræðsluerindi um rammasaminga Ríkiskaupa.
  5. Yfirlit rammasamninga.
  6. Leiðbeiningar um nýskráningu, til að komast inn á læst svæði fyrir aðila/áskrifendur að rammasamningum á vefsíðu Ríkiskaupa. Þar er hægt að nálgast verð og kjör og frekari ákvæði í hverjum og einum rammasamningi.
  7. Leiðbeiningar til kaupenda um verðkönnun, verðfyrirspurn og örútboð.
  8. Algengar spurningar frá kaupendum.
Uppfært 7. nóvember 2022