Fara í efni

Rammasamningar

RK 14.23 Rekstrarráðgjöf

  • Gildir frá: 14.11.2018
  • Gildir til: 15.11.2020

Um samninginn

ÞESSI SAMNINGUR ER FALLINN ÚR GILDI

Í ljósi markaðsaðstæðna í kjölfar Covid 19 hafa Ríkiskaup í samráði við fjármála- og efnahagsráðuneytið ákveðið að nýta ekki framlengingarheimild rammasamnings um rekstrarráðgjöf.   

Eftir að rammasamningur fellur úr gildi verða kaupendur að fara í útboð ef innkaup eru yfir viðmiðunarfjárhæðum um útboðsskyldu eða senda verðfyrirspurnir, ef innkaup eru undir viðmiðunarfjárhæðum, og gera samanburð meðal sem flestra fyrirtækja með sannanlegum hætti. skv. 24. gr. OIL.

Fyrirkomulag innkaupa í þessum flokki verður tekið til endurskoðunar og ljóst að það verður einhver tími sem ekki verður almennur rammsamningur í gildi um þessa þjónustu.  Áhugasamir seljendur eru hvattir til að fylgjast með auglýsingum á utbodsvefur.is

 

Seljendur

Skoða kjör

Kaupendur geta skoðað kjör í samningi með því að skrá sig inn.