Fara í efni

Nýir og nýlegir samningar

Aðild að rammasamningum tryggir hagstæð kjör í rúmlega 50 vöru- og þjónustuflokkum.

Eftirfarandi samningar eru nýir eða nýlegir og eru aðilar að rammasamningum hvattir til að kynna sér þá vel.

Eftirfarandi útboð eru m.a. í vinnslu hjá Ríkiskaupum:

Unnið er að greiningum og mögulegum framlengingum á eftirfarandi samningum:

Ef þið hafið einhverjar ábendingar um hvað megi betur fara í ofangreindum samningum, þá er tími til að senda okkur þær á meðan þeir eru í vinnslu.