Fara í efni

Rammasamningar

RK 09.04 Ósterílir vínyl, latex og nítril skoðunarhanskar

  • Gildir frá: 04.07.2017
  • Gildir til: 30.06.2021

Um samninginn

ÞESSI SAMNINGUR ER FALLINN ÚR GILDI

Í ljósi markaðsaðstæðna í kjölfar Covid 19 hafa Ríkiskaup í samráði við fjármála- og efnahagsráðuneytið ákveðið að framlengja ekki rammasamning um ósteríla vínyl, latex og nítril skoðunarhanska.

Kaupendur verða því að fara í útboð vegna innkaupa yfir viðmiðunarfjárhæðum um útboðsskyldu eða, ef innkaup eru undir viðunarfjárhæðum, senda verðfyrirspurnir og gera samanburð meðal sem flestra fyrirtækja með sannanlegum hætti. skv. 24. gr. OIL. skv. 24. gr. OIL.

Áhugasamir seljendur eru hvattir til að fylgjast með auglýsingum á utbodsvefur.is

Seljendur

Skoða kjör

Kaupendur geta skoðað kjör í samningi með því að skrá sig inn.