Fara í efni

Rammasamningar

RK 09.04 Ósterílir vínyl, latex og nítril skoðunarhanskar

  • Gildir frá: 04.07.2017
  • Gildir til: 30.06.2020

Um samninginn

Nýr samningur tók gildi 4. júlí 2017 og gildir í tvö ár. Samningi var framlengt um eitt ár og gildir til 30.6.2020.

Samið var um 3 vöruflokka; einn seljenda í hverjum flokki.  Seljendur eru Ræstivörur ehf.og Olíuverslun Íslands,

Sjá flokkaskiptingu í töflunni hér að neðan.

Flokkur

Seljandi 
A
Ósterilir vínyl 
skoðunarhanskar 
B
Ósterilir latex 
skoðunarhanskar
C
Ósterílir nitril hanskar, 
venjulegir og langir
 Olíuverslun Íslands    X  X
 Ræstivörur  X    

Seljandi skal afhenda pantaða vöru innan 48 klst. frá pöntun til viðskiptavina á höfuðborgarsvæðinu og til flutningsaðila fyrir pantanir utan höfuðborgarsvæðisins samkvæmt nánara samkomulagi við kaupanda án flutningsgjalds. Ef kaupandi þarf að skila vörunni skal hann geta það án þess að greiða af því nokkurn kostnað s.s. skilagjald. (sjá nánar í samningi viðkomandi fyrir innskráða notendur).

Kaup innan rammasamnings

Kaupendur skulu kaupa beint af viðkomandi birgjum á þeim verðum og skilmálum sem samið var um.Verðlistar eru aðgengilegir innskráðum notendum á síðunni.

Tilboð frá seljendum / þjónustuaðilum

Efni seljandi til sértilboða, útsölu eða samsvarandi verðlækkana á samningstímanum skal þess gætt að aðilar að rammasamningi njóti ætíð hagstæðasta verðs sem í boði er.

Tilkynningar um verðbreytingar á samningstíma

Verðbreytingar eru heimilar á þriggja mánað fresti, 15. janúar, 15. apríl, 15. júlí og 15. október. Breytingar taka þá sjálfkrafa breytingar á grunngengi. Í undantekningatilvikum getur verið eðlilegt að breyta innan tímabils, t.d. við verulegt gengisfall eða 

Seljendur

Olíuverzlun Íslands ehf / Rekstarland
Katrínartúni 2
Sími: 5151000
Tengiliður samnings
Guðmundur E. Sæmundsson
Ræstivörur ehf.
Tunguhálsi 10
Sími: 5207700
Tengiliður samnings
Arnar Garðarsson

Skoða kjör

Kaupendur geta skoðað kjör í samningi með því að skrá sig inn.