Fara í efni

Nýr rammasamningur um þjónustu iðnmeistara

Ríkiskaup hefur í kjölfar útboðs gert rammasamning um þjónustu iðnmeistara fyrir almenna kaupendur og Ríkiseignir.

Samningurinn er við 246 iðnmeistara í 9 iðngreinum um allt land um viðhald, viðbætur og endurnýjun á fasteignum í eigu ríkisins. 

Iðngreinar sem samningurinn nær yfir eru: