Fara í efni

Rammasamningar

RK 17.05 Málaraiðn

  • Gildir frá: 07.09.2020
  • Gildir til: 07.09.2024

Um samninginn

Rammasamningur (RS) um þjónustu iðnmeistara tók gildi 07.09.2020, til tveggja ára, með heimild til framlengingar tvisvar sinnum um 1 ár.
Samningurinn hefur verið framlengdur til 07.09.2024. 
Heimilt er að framlengja samningi um 1 ár í senn, tvisvar sinnum.

Svæði I Reykjavík, Mosfellsbær, Seltjarnarnes, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Kópavogsbær, Kjósahreppur
Svæði II Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarsveit, Skorradalspur, Borgarbyggð
Svæði III Snæfellsbær, Grundafjarðarbær, Helgafellssveit, Stykkishólmsbær, Eyja og Miklaholtshreppur
Svæði VI Reykhólahreppur, Strandabyggð, Kaldrananeshreppur, Árneshreppur
Svæði IX Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð
Svæði X Akureyri, Hörgársveit, Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsströnd, Grýtubakkareppur
Svæði XI Þingeyjarsveit, Skútustaðarhreppur, Norðurþing, Tjörneshreppur
Svæði XVII Vestmannaeyjar
Svæði XVIII Grímsnes-og Grafningshreppur, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Svæði XIX Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Flóahreppur, Árborg, Ölfus, Hveragerðisbær
Svæði XX Grindavíkurbær, Reykjanesbær, Suðurnesjabær, Vogar

 

Rammasamningsútboð þetta nær ekki til vinnu iðnaðarmanna og/eða verktaka við verkefni sem tengjast fornleifum, endurgerð og/eða vernd slíkra minja.
Hér má finna lista yfir aðila að rammasamningum Ríkiskaupa. (RS kaupendur)

Undanskildir RS kaupendur við upphaf samnings voru: Akraneskaupstaður, Akureyrarbær, Garðabær, Hafnarfjarðarbær, Isavia, Kópavogsbær, Landspítali, Mosfellsbær, Reykjanesbær og Ríkiseignir.

Við framlengingu samnings um 1 ár frá 07.09.2022 bætast við sem undaskildir kaupendur: Borgarbyggð og Norðurþing.

Kaup innan samnings

Kaupa skal inn í rammasamningi eftir annarri hvorri leið eftir því sem við á hverju sinni:

A. 
Þegar umfang innkaupa er minna en 500 tímar, skulu innkaup fara fram samkvæmt fastverðshluta samningsins (A‐ Hluta), á þeim kjörum og skilmálum sem eru skilgreindir í rammasamningnum.

Samningsaðilum verður raðað upp eftir lægsta tilboðsverði í þjónustu iðnmeistara, lægsta tilboðsverð efst og hin í röð þar fyrir neðan. Við kaup í þessum hluta samnings skal kaupandi fyrst leita til þess sem býður lægsta verð. Geti hann ekki tekið að sér verkefnið eða selt þjónustuna/vöruna, skal gengið að þeim næsta og svo koll af kolli þar til aðili finnst sem getur annast verkefnið eða selt þjónustuna/vöruna.

B. 
Þegar umfang innkaupa er meira en 500 tímar eða aðrir en skilmálar í fastverðshluta (s.s.véla‐ og tækjaverð ekki innifalið, verktími ekki skilgreindur, eftirlit hjá kaupanda o.s.frv.) skal bjóða það út með örútboði í örútboðshluta samningsins (B‐ Hluta) eftir að skilmálar eða tæknilegar kröfur hafa verið skýrðar nánar milli þeirra rammasamninghafa sem efnt geta samninginn.

Örútboð skulu send á alla bjóðendur í þeim flokki sem við á hverju sinni.

Undir flipanum „Seljendur" er hnappur „Örútboð"  þar getur kaupandi með einum smelli sent sín örútboðsgögn beint til allra mögulegra seljenda. 

Upplýsingar um örútboð má finna hér.

Annað

Í þessum rammasamningi áskildu kaupendur sér rétt, með heimild í 2. mgr. 40. gr. OIL, til að bjóða út með almennu útboði verkefni yfir útboðsmörkum innanlands skv. 1. mgr. 23. gr. OIL.

Nánari upplýsingar undir flipanum skoða kjör.

Verð og verðbreytingar - samanber eftirfarandi kafla útboðsgagna: 1.5.12

Tilboðsverð skulu vera föst út samningstímann.

Heimilt er að óska eftir verðbreytingu tvisvar á ári 15. apr og 15. okt að því tilskildu að launavísitala iðnaðarmanna breytist um +/‐ 5%.

Upphafsvísitala rammasamningsins verður gildandi launavísitala iðnaðarmanna á opnunardegi tilboða.

Ósk um verðbreytingu ásamt nýju verði skal berast á tölvutæku formi fyrir 10. apríl og 10.okt.

Formið skal sent á netfangið utbod@rikiskaup.is. Í tölvupósti skal taka fram númer rammasamnings og að um sé að ræða ósk um

Seljendur skulu gera ráð fyrir í tilboðum sínum að það getur tekið tíma fyrir launabreytingar að koma fram í vísitölu.

Skilmálar um verðbreytingar geta verið aðrir í örútboðum en tilgreint er hér. Þess skal gætt að aðilar að rammasamningi njóti ætíð hagstæðasta verðs sem í boði er.

Til útreiknings verðbreytinga:

Opnun tilboða var dags: 10.6.2020

Vísitala í gildi við opnun tilboða var Febrúar gildið - 105,6 - sem var birt um 20 maí 2020 = Grunnviðmið til verðbreytinga.

Gildandi launavísitala er birt mánaðarlega á vef hagstofunnar, um 20. hvers mánaðar - sjá hér á Vefsíðu Hagstofunnar: >> Samfélag >> Laun og tekjur >> Vísitölur launa >> Vísitölur launa >> Mánaðarleg launavísitala á almennum vinnumarkaði eftir starfsstétt frá 2015.

Launavísitala byggir á tímakaupi reglulegra launa í hverjum mánuði og er vísitala einstakra undirhópa reiknuð og birt um 90 dögum eftir að viðmiðunarmánuði lýkur.

Seljendur

A1 malun almenn þjónusta ehf.
Haukdælabraut 74
Sími: 6601787
Tengiliður samnings
Ólafur Höskuldsson
Alefli ehf.
Desjamýri 6
Sími: 5877171
Tengiliður samnings
Ólafur Magnússon
ÁB verktakar ehf.
Tjarnabraut 22
Sími: 5877171
Tengiliður samnings
ÁB ehf
Betri Fagmenn
Eikarlundur 26
Sími: 844 9808
Tengiliður samnings
Þórir Rafn Hólmgeirsson
BFJ Málun slf.
Greniteigur 33
Sími: 8644389
Tengiliður samnings
Bjarni Friðrik Jóhannesson
Bjarni Málari ehf.
Íshússtíg 14
Sími: 8660054
Tengiliður samnings
Bjarni Stefánsson
Bjössi málari ehf.
Sundabakki 1
Sími: 8983855
Tengiliður samnings
Björn Benediktsson
D.Þ.H ehf.
Hólagata 12
Sími: 8968853
Tengiliður samnings
Davíð Hallgrímsson
DGJ málningarþjónusta ehf.
Funahöfði 17a
Sími: 8986524
Tengiliður samnings
Davíð Gunnar Jónsson
Eignamálun ehf.
Baðsvellir 13
Sími: 8993844
Tengiliður samnings
Ægir Jónsson
Fagmál ehf.
Baughóll 32
Sími: 8623213
Tengiliður samnings
Gudmundur Halldorsson
Fasteignaviðhald ehf.
Vesturás 17
Sími: 8931858
Tengiliður samnings
Guðni Sigurður Ingvarsson
Fínt Mál slf.
Bakkastaðir 1b
Sími: 6964661
Tengiliður samnings
Gísli Olsen
Fyrirtak málningarþjónusta ehf.
Ármúli 36
Sími: 770 7997
Tengiliður samnings
Ámundi S. Tómasson
Færni ehf.
Skarðsbraut 15
Sími: 8677088
Tengiliður samnings
Þorsteinn Vilhjálmsson
GJ Málun ehf.
Akravellir 6
Sími: 8962356
Tengiliður samnings
Garðar Jónsson
GÞ málverk ehf.
FOSSATUN 1
Sími: 8215171
Tengiliður samnings
Gunnþór Þórarinsson
H og m ehf.
Háakinn 9
Sími: 6961414
Tengiliður samnings
Hjörleifur Sumarliðason
Haagensen ehf.
Njálsgata 13b
Sími: 820 4005
Tengiliður samnings
Kristján Knud Haagensen
Hagmálun slf.
Erluás 56
Sími: 894 1134
Tengiliður samnings
Sigurjón Einarsson
Híbýlamálun málningarþjónusta
Reynihólar 4
Sími: 8977818
Tengiliður samnings
Sigurgeir Jónsson
Húsprýði sf.
Múlasíða 48
Sími: 8976031
Tengiliður samnings
Ingólfur Bragason
Iðnmálun ehf.
Réttarholt 13
Sími: 8650608
Tengiliður samnings
Friðrik Guðmundsson
Íslenskir málarar ehf.
Hafnarstræti 18
Sími: 8227335
Tengiliður samnings
Finnur Reyr Fjölnisson
Jón og Marteinn Málningarþj.
Gauksrimi 34
Sími: 7701532
Tengiliður samnings
Jón Hafdal Sigurðarson
Jón Svavarsson
Ártúni 15
Sími: 8991175
Tengiliður samnings
Jón Svavarsson
K16 ehf.
Haukdælabraut 102
Sími: 8629192 / 5
Tengiliður samnings
Hannes Þór Baldursson
Litalausnir málningarþjónusta ehf.
Hrauntunga 8
Sími: 7721300
Tengiliður samnings
Þorkell Ingi Þorkelsson
Litla málarastofan ehf.
Sími: 5623913/897
Tengiliður samnings
Lárus B. Guttormsson
Liturinn ehf.
Arakór 3
Sími: 6603740
Tengiliður samnings
Guðmundsson Már
Maggi og Dadi ehf.
Heidarbraut 10
Sími: 8646463
Tengiliður samnings
Magnus Dadason
Málarasmiðjan
Mánatún 1
Sími: 8964011
Tengiliður samnings
Hermann Óli Finnsson
Málaravinnan ehf.
Kársnesbraut 119
Sími: 564 5064 / 8928115
Tengiliður samnings
Ásmundur Einar Ásmundsson
Málarinn Selfossi ehf.
Kelduland 19
Sími: 8622193
Tengiliður samnings
Halldór Ág Morthens
Málningarþjónustan ehf.
Sími: 482 2355
Tengiliður samnings
Ægir Garðar Gíslason
Málningarþjónustan J-R-J ehf.
Baldursgarður 8
Sími: 898 2287
Tengiliður samnings
Róbert J. Guðmundsson
MSM ehf.
Draupnisgata 7a
Sími: 8963215
Tengiliður samnings
Sigurður Sigþórsson
Múr og málningarþjónustan Höfn ehf.
Tunguháls 19
Sími: 5875100/660
Tengiliður samnings
Elías Víðisson
Ragnar og Guðjón sf.
Espigerði 2
Sími: 8984782
Tengiliður samnings
Guðjón Ólafsson
SB Málun ehf.
Háholt 17
Sími: 8965636
Tengiliður samnings
Brynjar Sigurðsson
Snow Dogs ehf.
Heiði
Sími: 8406466
Tengiliður samnings
Sæmundur Sigurðsson
Sólhús Ltd.
Tröllaborgir 18
Sími: 8997012
Tengiliður samnings
Gudmundur Yngvason
Stefán Jónsson ehf.
Hvammshlíð 9
Sími: 896 2881
Tengiliður samnings
Heiðar Konráðsson
sþ málun ehf.
Lindarberg 46
Sími: 6921972
Tengiliður samnings
svanur egilsson
Verkfar ehf.
Mávanes 16
Sími: 821 1333
Tengiliður samnings
Hallgrímur V. Jónsson
Verkferill þekking ehf.
Hrísrimi 23
Sími: 6597903
Tengiliður samnings
Sigurgísli Gíslason
Vinnustofa málarans ehf.
Garðabraut 2
Sími: 8964459
Tengiliður samnings
Árni Halldór Lilliendahl
Vörðufell ehf.
Gagnheiði 47
Sími: 897 8960
Tengiliður samnings
Valdimar Bjarnason

Skoða kjör

Kaupendur geta skoðað kjör í samningi með því að skrá sig inn.