Fara í efni

Rammasamningar

RK 17.05 Málaraiðn

  • Gildir frá: 07.09.2020
  • Gildir til: 06.09.2022

Um samninginn

Nýr rammasamningur um þjónustu iðnmeistara tók gildi 07.09.2020 og gildir í tvö ár. 
Heimilt er að framlengja samningi um 1 ár í senn, tvisvar sinnum.

Rammasamningsútboð þetta nær ekki til vinnu iðnaðarmanna og/eða verktaka við verkefni sem tengjast fornleifum, endurgerð og/eða vernd slíkra minja. 
Hér má finna lista yfir aðila að rammasamningum Ríkiskaupa. 

Undanskildir kaupendur eru Akraneskaupstaður, Akureyrarbær, Garðabær,  Hafnarfjarðarbær, Isavia,  Kópavogsbær, Landspítali, Mosfellsbær, Reykjanesbær og Ríkiseignir. 

Leiðbeiningar fyrir kaupendur - þjónusta iðnmeistara, myndband 

Kaup innan samnings

Kaupa skal inn í rammasamningi eftir annarri hvorri leið eftir því sem við á hverju sinni:

A. 
Þegar umfang innkaupa er minna en 500 tímar, skulu innkaup fara fram samkvæmt fastverðshluta samningsins (A‐ Hluta), á þeim kjörum og skilmálum sem eru skilgreindir í rammasamningnum.

Samningsaðilum verður raðað upp eftir lægsta tilboðsverði í þjónustu iðnmeistara, lægsta tilboðsverð efst og hin í röð þar fyrir neðan. Við kaup í þessum hluta samnings skal kaupandi fyrst leita til þess sem býður lægsta verð. Geti hann ekki tekið að sér verkefnið eða selt þjónustuna/vöruna, skal gengið að þeim næsta og svo koll af kolli þar til aðili finnst sem getur annast verkefnið eða selt þjónustuna/vöruna.

B. 
Þegar umfang innkaupa er meira en 500 tímar eða aðrir en skilmálar í fastverðshluta (s.s.véla‐ og tækjaverð ekki innifalið, verktími ekki skilgreindur, eftirlit hjá kaupanda o.s.frv.) skal bjóða það út með örútboði í örútboðshluta samningsins (B‐ Hluta) eftir að skilmálar eða tæknilegar kröfur hafa verið skýrðar nánar milli þeirra rammasamninghafa sem efnt geta samninginn.

Örútboð skulu send á alla bjóðendur í þeim flokki sem við á hverju sinni.

Undir flipanum „Seljendur" er hnappur „Örútboð"  þar getur kaupandi með einum smelli sent sín örútboðsgögn beint til allra mögulegra seljenda. 

Upplýsingar um örútboð má finna hér.

Annað

Í þessum rammasamningi áskildu kaupendur sér rétt, með heimild í 2. mgr. 40. gr. OIL, til að bjóða út með almennu útboði verkefni yfir útboðsmörkum innanlands skv. 1. mgr. 23. gr. OIL.

Nánari upplýsingar undir flipanum skoða kjör.

Seljendur

A1 malun almenn þjónusta ehf.
Haukdælabraut 74
Sími: 6601787
Tengiliður samnings
Ólafur Höskuldsson
Alefli ehf.
Desjamýri 6
Sími: 5877171
Tengiliður samnings
Ólafur Magnússon
ÁB verktakar ehf.
Tjarnabraut 22
Sími: 5877171
Tengiliður samnings
ÁB ehf
Betri Fagmenn
Eikarlundur 26
Sími: 844 9808
Tengiliður samnings
Þórir Rafn Hólmgeirsson
BFJ Málun slf.
Greniteigur 33
Sími: 8644389
Tengiliður samnings
Bjarni Friðrik Jóhannesson
Bjarni Málari ehf.
Íshússtíg 14
Sími: 8660054
Tengiliður samnings
Bjarni Stefánsson
Bjössi málari ehf.
Sundabakki 1
Sími: 8983855
Tengiliður samnings
Björn Benediktsson
D.Þ.H ehf.
Hólagata 12
Sími: 8968853
Tengiliður samnings
Davíð Hallgrímsson
DGJ málningarþjónusta ehf.
Funahöfði 17a
Sími: 8986524
Tengiliður samnings
Davíð Gunnar Jónsson
Eignamálun ehf.
Baðsvellir 13
Sími: 8993844
Tengiliður samnings
Ægir Jónsson
Fagmál ehf.
Baughóll 32
Sími: 8623213
Tengiliður samnings
Gudmundur Halldorsson
Fasteignaviðhald ehf.
Vesturás 17
Sími: 8931858
Tengiliður samnings
Guðni Sigurður Ingvarsson
Fínt Mál slf.
Bakkastaðir 1b
Sími: 6964661
Tengiliður samnings
Gísli Olsen
Fyrirtak málningarþjónusta ehf.
Ármúli 36
Sími: 770 7997
Tengiliður samnings
Ámundi S. Tómasson
Færni ehf.
Skarðsbraut 15
Sími: 8677088
Tengiliður samnings
Þorsteinn Vilhjálmsson
GJ Málun ehf.
Akravellir 6
Sími: 8962356
Tengiliður samnings
Garðar Jónsson
GÞ málverk ehf.
FOSSATUN 1
Sími: 8215171
Tengiliður samnings
Gunnþór Þórarinsson
H og m ehf.
Háakinn 9
Sími: 6961414
Tengiliður samnings
Hjörleifur Sumarliðason
Haagensen ehf.
Njálsgata 13b
Sími: 820 4005
Tengiliður samnings
Kristján Knud Haagensen
Hagmálun slf.
Erluás 56
Sími: 894 1134
Tengiliður samnings
Sigurjón Einarsson
Híbýlamálun málningarþjónusta
Reynihólar 4
Sími: 8977818
Tengiliður samnings
Sigurgeir Jónsson
Húsprýði sf.
Múlasíða 48
Sími: 8976031
Tengiliður samnings
Ingólfur Bragason
Iðnmálun ehf.
Réttarholt 13
Sími: 8650608
Tengiliður samnings
Friðrik Guðmundsson
Íslenskir málarar ehf.
Hafnarstræti 18
Sími: 8227335
Tengiliður samnings
Finnur Reyr Fjölnisson
Jón og Marteinn Málningarþj.
Gauksrimi 34
Sími: 7701532
Tengiliður samnings
Jón Hafdal Sigurðarson
Jón Svavarsson
Ártúni 15
Sími: 8991175
Tengiliður samnings
Jón Svavarsson
K16 ehf.
Haukdælabraut 102
Sími: 8629192 / 5
Tengiliður samnings
Hannes Þór Baldursson
Litalausnir málningarþjónusta ehf.
Hrauntunga 8
Sími: 7721300
Tengiliður samnings
Þorkell Ingi Þorkelsson
Litla málarastofan ehf.
Sími: 5623913/897
Tengiliður samnings
Lárus B. Guttormsson
Liturinn ehf.
Arakór 3
Sími: 6603740
Tengiliður samnings
Guðmundsson Már
Maggi og Dadi ehf.
Heidarbraut 10
Sími: 8646463
Tengiliður samnings
Magnus Dadason
Málarasmiðjan
Mánatún 1
Sími: 8964011
Tengiliður samnings
Hermann Óli Finnsson
Málaravinnan ehf.
Kársnesbraut 119
Sími: 564 5064 / 8928115
Tengiliður samnings
Ásmundur Einar Ásmundsson
Málarinn Selfossi ehf.
Kelduland 19
Sími: 8622193
Tengiliður samnings
Halldór Ág Morthens
Málningarþjónustan ehf.
Sími: 482 2355
Tengiliður samnings
Steindór Pálsson
Málningarþjónustan J-R-J ehf.
Baldursgarður 8
Sími: 898 2287
Tengiliður samnings
Róbert J. Guðmundsson
MSM ehf.
Draupnisgata 7a
Sími: 8963215
Tengiliður samnings
Sigurður Sigþórsson
Múr og málningarþjónustan Höfn ehf.
Tunguháls 19
Sími: 5875100/660
Tengiliður samnings
Elías Víðisson
Ragnar og Guðjón sf.
Espigerði 2
Sími: 8984782
Tengiliður samnings
Guðjón Ólafsson
SB Málun ehf.
Háholt 17
Sími: 8965636
Tengiliður samnings
Brynjar Sigurðsson
Snow Dogs ehf.
Heiði
Sími: 8406466
Tengiliður samnings
Sæmundur Sigurðsson
Sólhús Ltd.
Tröllaborgir 18
Sími: 8997012
Tengiliður samnings
Gudmundur Yngvason
Stefán Jónsson ehf.
Hvammshlíð 9
Sími: 896 2881
Tengiliður samnings
Heiðar Konráðsson
sþ málun ehf.
Lindarberg 46
Sími: 6921972
Tengiliður samnings
svanur egilsson
Verkfar ehf.
Mávanes 16
Sími: 821 1333
Tengiliður samnings
Hallgrímur V. Jónsson
Verkferill þekking ehf.
Hrísrimi 23
Sími: 6597903
Tengiliður samnings
Sigurgísli Gíslason
Vinnustofa málarans ehf.
Garðabraut 2
Sími: 8964459
Tengiliður samnings
Árni Halldór Lilliendahl
Vörðufell ehf.
Gagnheiði 47
Sími: 897 8960
Tengiliður samnings
Valdimar Bjarnason

Skoða kjör

Kaupendur geta skoðað kjör í samningi með því að skrá sig inn.