Fara í efni

Rammasamningar

RK 17.08 Rafiðnaður

  • Gildir frá: 07.09.2020
  • Gildir til: 07.09.2024

Um samninginn

Rammasamningur (RS) um þjónustu iðnmeistara tók gildi 07.09.2020, til tveggja ára, með heimild til framlengingar tvisvar sinnum um 1 ár.
Samningurinn hefur verið framlengdur til 07.09.2024.
Heimilt er að framlengja samningi um 1 ár í senn, tvisvar sinnum.

Svæði I Reykjavík, Mosfellsbær, Seltjarnarnes, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Kópavogsbær, Kjósahreppur
Svæði II Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarsveit, Skorradalspur, Borgarbyggð
Svæði III Snæfellsbær, Grundafjarðarbær, Helgafellssveit, Stykkishólmsbær, Eyja og Miklaholtshreppur
Svæði IX Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð
Svæði X Akureyri, Hörgársveit, Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsströnd, Grýtubakkareppur
Svæði XI Þingeyjarsveit, Skútustaðarhreppur, Norðurþing, Tjörneshreppur
Svæði XII Svalbarðshreppur, Langanesbyggð, Vopnafjarðarhreppur
Svæði XIII Fljótdalshérað, Seyðisfjarðarkaupstaður, Borgarfjarðarhreppur
Svæði XIV Fjarðarbyggð, Breiðdalshreppur
Svæði XVII Vestmannaeyjar
Svæði XVIII Grímsnes-og Grafningshreppur, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Svæði XIX Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Flóahreppur, Árborg, Ölfus, Hveragerðisbær
Svæði XX Grindavíkurbær, Reykjanesbær, Suðurnesjabær, Vogar

 

Rammasamningsútboð þetta nær ekki til vinnu iðnaðarmanna og/eða verktaka við verkefni sem tengjast fornleifum, endurgerð og/eða vernd slíkra minja.
Hér má finna lista yfir aðila að rammasamningum Ríkiskaupa. (RS kaupendur)

Undanskildir RS kaupendur við upphaf samnings voru: Akraneskaupstaður, Akureyrarbær, Garðabær, Hafnarfjarðarbær, Isavia, Kópavogsbær, Landspítali, Mosfellsbær, Reykjanesbær og RíkiseignirVið framlengingu samnings um 1 ár frá 07.09.2022 bætast við sem undaskildir kaupendur: Borgarbyggð og Norðurþing.

Leiðbeiningar fyrir kaupendur - þjónusta iðnmeistara, myndband 

Kaup innan samnings

Kaupa skal inn í rammasamningi eftir annarri hvorri leið eftir því sem við á hverju sinni:

A. 
Þegar umfang innkaupa er minna en 500 tímar, skulu innkaup fara fram samkvæmt fastverðshluta samningsins (A‐ Hluta), á þeim kjörum og skilmálum sem eru skilgreindir í rammasamningnum.

Samningsaðilum verður raðað upp eftir lægsta tilboðsverði í þjónustu iðnmeistara, lægsta tilboðsverð efst og hin í röð þar fyrir neðan. Við kaup í þessum hluta samnings skal kaupandi fyrst leita til þess sem býður lægsta verð. Geti hann ekki tekið að sér verkefnið eða selt þjónustuna/vöruna, skal gengið að þeim næsta og svo koll af kolli þar til aðili finnst sem getur annast verkefnið eða selt þjónustuna/vöruna.

B. 
Þegar umfang innkaupa er meira en 500 tímar eða aðrir en skilmálar í fastverðshluta (s.s.véla‐ og tækjaverð ekki innifalið, verktími ekki skilgreindur, eftirlit hjá kaupanda o.s.frv.) skal bjóða það út með örútboði í örútboðshluta samningsins (B‐ Hluta) eftir að skilmálar eða tæknilegar kröfur hafa verið skýrðar nánar milli þeirra rammasamninghafa sem efnt geta samninginn.

Örútboð skulu send á alla bjóðendur í þeim flokki sem við á hverju sinni.

Undir flipanum „Seljendur" er hnappur „Örútboð"  þar getur kaupandi með einum smelli sent sín örútboðsgögn beint til allra mögulegra seljenda. 

Upplýsingar um örútboð má finna hér.

Annað

Í þessum rammasamningi áskildu kaupendur sér rétt, með heimild í 2. mgr. 40. gr. OIL, til að bjóða út með almennu útboði verkefni yfir útboðsmörkum innanlands skv. 1. mgr. 23. gr. OIL.

Nánari upplýsingar undir flipanum skoða kjör.

 

Verð og verðbreytingar - samanber eftirfarandi kafla útboðsgagna: 1.5.12

Tilboðsverð skulu vera föst út samningstímann.

Heimilt er að óska eftir verðbreytingu tvisvar á ári 15. apr og 15. okt að því tilskildu að launavísitala iðnaðarmanna breytist um +/‐ 5%.

Upphafsvísitala rammasamningsins verður gildandi launavísitala iðnaðarmanna á opnunardegi tilboða.

Ósk um verðbreytingu ásamt nýju verði skal berast á tölvutæku formi fyrir 10. apríl og 10.okt.

Formið skal sent á netfangið utbod@rikiskaup.is. Í tölvupósti skal taka fram númer rammasamnings og að um sé að ræða ósk um

Seljendur skulu gera ráð fyrir í tilboðum sínum að það getur tekið tíma fyrir launabreytingar að koma fram í vísitölu.

Skilmálar um verðbreytingar geta verið aðrir í örútboðum en tilgreint er hér. Þess skal gætt að aðilar að rammasamningi njóti ætíð hagstæðasta verðs sem í boði er.

 

Til útreiknings verðbreytinga:

Opnun tilboða var dags: 10.6.2020

Vísitala í gildi við opnun tilboða var Febrúar gildið - 105,6 - sem var birt um 20 maí 2020 = Grunnviðmið til verðbreytinga.

Gildandi launavísitala er birt mánaðarlega á vef hagstofunnar, um 20. hvers mánaðar - sjá hér á Vefsíðu Hagstofunnar: >> Samfélag >> Laun og tekjur >> Vísitölur launa >> Vísitölur launa >> Mánaðarleg launavísitala á almennum vinnumarkaði eftir starfsstétt frá 2015.

Launavísitala byggir á tímakaupi reglulegra launa í hverjum mánuði og er vísitala einstakra undirhópa reiknuð og birt um 90 dögum eftir að viðmiðunarmánuði lýkur.

Seljendur

A. Óskarsson verktakar ehf.
Sími: 4250625/892
Tengiliður samnings
Arnbjörn Óskarsson
Akrar ehf.
Akrasel 1
Sími: 8425349
Tengiliður samnings
Jóhannes Guðjónsson
ÁGH ehf.
Laxatunga 42
Sími: 8614161
Tengiliður samnings
Árni Gunnar Haraldsson
ÁK smíði ehf.
Lónsbakki
Sími: 8976036
Tengiliður samnings
Ármann Ketilsson
Árvirkinn ehf.
Eyravegi
Sími: 6601166
Tengiliður samnings
Jón Finnur Ólafsson
BB rafverktakar
Bíldshöfði 18
Sími: 6604090
Tengiliður samnings
Birgir Birgisson
Bergraf ehf.
Selvík 3
Sími: 4211112/664
Tengiliður samnings
Reynir Þór Ragnarsson
Eco Raf ehf.
Hverafold 130
Sími: 8629291
Tengiliður samnings
Krystian Gralla
Elektro Co ehf.
Sími: 466 1413/89
Tengiliður samnings
Ásgeir Páll Matthíasson
Elrey ehf.
Holtsgata 20
Sími: 6625500/662
Tengiliður samnings
Guðjón B. Baldvinsson
Eltech ehf.
Bogasíða 12
Sími: 898 2703
Tengiliður samnings
Steingrímur Ólafsson
Fagraf ehf.
Funahöfði 3
Sími: 8986688
Tengiliður samnings
Sigurður Valur Pálsson
Fagtækni
Akralind 6
Sími: 5176900
Tengiliður samnings
Eiríkur Jóhannsson
Faxi ehf. Geisli
Hilmisgata 4
Sími: 4813333
Tengiliður samnings
Pétur Jóhannsson
Fossraf ehf.
Eyravegur 21
Sími: 4803700 / 8
Tengiliður samnings
Birkir Pálsson
Gaflarar ehf.
Lónsbraut 2
Sími: 5651993 / 8
Tengiliður samnings
Þorvaldur Friðþjófsson
Geisli ehf.
Sími: 8928483
Tengiliður samnings
Róbert Þór Guðbjörnsson
Góðir Menn ehf. - Rafverktakar
Fákafen 9
Sími: 8205900
Tengiliður samnings
Örnólfur Örnólfsson
Gunnar Ingi Jónsson
Langholt
Sími: 8697671
Tengiliður samnings
Gunnar Ingi Jónsson
H&S Rafverktakar ehf.
Stangarhylur 6
Sími: 5678350
Tengiliður samnings
Harald Isaksen
Hilmar Bjarnason ehf.
Smiðjuvegur 11
Sími: 6964402
Tengiliður samnings
Jóhann Hilmarsson
Hitastýring hf.
Ármúli 16
Sími: 660 1401
Tengiliður samnings
Helgi Sverrisson
Íslenskir aðalverktakar
Höfðabakki 9
Sími: 4204200 / 6
Tengiliður samnings
Einar Ragnarsson
Íslenskir rafverktakar ehf.
Jaðarsíða 17
Sími: 8672020
Tengiliður samnings
Reynir Davidsson
Ístak hf.
Bugðufljót 19
Sími: 5302700
Tengiliður samnings
Ingimar Ragnarsson
K16 ehf.
Haukdælabraut 102
Sími: 8629192 / 5
Tengiliður samnings
Hannes Þór Baldursson
Launafl ehf.
Hraun 3
Sími: 414 9400
Tengiliður samnings
Magnús Helgason
Ljósgjafinn ehf.
Glerárgötu 32
Sími: 460 7799
Tengiliður samnings
Stefán Karl Randversson
Lýsing og lagnir ehf.
Breiðavík 20
Sími: 8439505
Tengiliður samnings
Pétur Karlsson
Nesraf ehf.
Grófin 18a
Sími: 8939065
Tengiliður samnings
Hjörleifur Stefánsson
Nortek ehf.
Fossaleynir 16
Sími: 4552000
Tengiliður samnings
Þórhildur Rún Guðjónsdóttir
Ó.K.RAF ehf.
Múlaland 14
Sími: 8611415
Tengiliður samnings
Ólafur Kristjánsson
Póllinn ehf.
Pollgata 2
Sími: 8938865
Tengiliður samnings
Sævar Óskarsson
Raf og tæknilausnir
Klyfjasel 23
Sími: 8400952
Tengiliður samnings
Bæring Björgvinsson
Raf-Lux ehf.
Giljalandi 29
Sími: 8608880
Tengiliður samnings
Þórarinn Pálmarsson
RAF-PRO ehf.
Seljuskógar 8
Sími: 7891020
Tengiliður samnings
Bjarni Ingi Björnsson
Rafal ehf.
Hringhella 9
Sími: 5106600
Tengiliður samnings
Hjálmar Árnason
Rafco ehf.
Vættaborgir 97
Sími: 893 5357
Tengiliður samnings
Benjamín M. Kjartansson
Rafeyri ehf.
Norðurtangi 5
Sími: 460 7800
Tengiliður samnings
Gunnar Valur Eyþórsson
Raffó ehf.
Lækjargata 1
Sími: 4671364
Tengiliður samnings
Aðalsteinn Arnarsson
Rafgeisli ehf.
Hamraborg 1-3
Sími: 564 5100
Tengiliður samnings
Runólfur Bjarnason
Rafholt ehf.
Smiðjuvegur 8, rauð gata
Sími: 6956447
Tengiliður samnings
Helgi I. Rafnsson
Rafkarl ehf.
Marbakkabraut 9
Sími: 8697244
Tengiliður samnings
Sólveig R Gunnarsdóttir
Rafkompaní slf.
Bergás 4
Sími: 6152552
Tengiliður samnings
Arnar Bjarki Arnoddsson
Raflýsing ehf.
Vagnhöfði 7
Sími: 8966072
Tengiliður samnings
Sigtryggur Stefánsson
Rafmagnsverksverkstæði Jens og Róberts
Sími: 899 9554
Tengiliður samnings
Róbert Einar Jensson
Rafmagnsþjónustan ehf.
Midskogum 6
Sími: 8929120
Tengiliður samnings
Kristjan Sveinbjornsson
Rafmenn ehf.
Frostagata 6c
Sími: 860 0901
Tengiliður samnings
Jóhann Kristján Einarsson
Rafmiðlun
Ögurhvarf 8
Sími: 5403500
Tengiliður samnings
Óskar Þórisson
Rafrós ehf.
Bakkabraut 12
Sími: 893 5565/54
Tengiliður samnings
Eyjólfur Björgmundsson
Rafsel / Guðjón Pétursson
Hnjúkasel 5
Sími: 8946597
Tengiliður samnings
Guðjón Pétursson
Rafsetning ehf.
Björtusölum 13
Sími: 896 8557
Tengiliður samnings
Gunnar Ársælsson
Rafsparri
Fitjabraut 30
Sími: 4216833
Tengiliður samnings
Ragnar Gudbjartsson
Rafstjórn ehf.
Stangarhylur 1A
Sími: 5878890
Tengiliður samnings
Gunnar V. Árnason
Rafsveinn ehf.
Brúnastaðir 59
Sími: 660 4545
Tengiliður samnings
Sveinn Ó. Þorsteinsson
Raftaekjasalan ehf.
Askalind 6
Sími: 8560090
Tengiliður samnings
Pétur Halldórsson
Raftvistur.is
Dalsel 26
Sími: 8984659
Tengiliður samnings
Pétur Hrólfsson
Rafval sf.
Skógarsel 33
Sími: 892 3680
Tengiliður samnings
Hafliði Árnason
Rafverkstæði IB ehf.
Fitjabakki 1a
Sími: 6603690
Tengiliður samnings
Guðmundur Þórir Ingólfsson
Rafverkstæði Ragnars ehf.
Gilsbakka 1
Sími: 4878022
Tengiliður samnings
Ragnar Þór Ólafsson
Rafvirki ehf.
Fossaleynir 2
Sími: 6604100
Tengiliður samnings
Sigurður Svavarsson
Rafþekking ehf.
Langholtsvegur 109
Sími: 661 3040
Tengiliður samnings
Guðmundur Geir Kristófersson
Securitas hf.
Skeifan 8
Sími: 5807000
Tengiliður samnings
Hlynur Rúnarsson
Segull ehf.
Hólmaslóð 6
Sími: 5515460
Tengiliður samnings
Jón Þór Friðvinsson
SI raflagnir ehf.
Iðngarðar 21
Sími: 4227103
Tengiliður samnings
Halldóra Jóna Sigurðardóttir
Skipavík ehf.
Nesvegur 20
Sími: 430 1400
Tengiliður samnings
Sævar Harðarson
Stefán Ólafsson ehf.
Laxatunga 92
Sími: 898 3227
Tengiliður samnings
Ólafur Stefánsson
Straumbrot ehf.
Arnartangi 47
Sími: 8544911
Tengiliður samnings
Þeba Björt Karlsdóttir
Tengi ehf. rafverktakar
Síðumúla 13
Sími: 5685240
Tengiliður samnings
Finnur Egilsson
Tengill ehf.
Hesteyri 2
Sími: 4559200
Tengiliður samnings
Gísli Sigurðsson
TG raf ehf.
Staðarsund 7
Sími: 4267660
Tengiliður samnings
Áslaug Guðmundsdóttir
Tréiðjan Einir ehf.
Aspargrund 1
Sími: 4712030
Tengiliður samnings
Sigurður Sigurjónsson
Vogir og Lagnir ehf.
Smiðjuvellir 17
Sími: 4332202
Tengiliður samnings
Sigurður Axel Axelsson
Vörðufell ehf.
Gagnheiði 47
Sími: 897 8960
Tengiliður samnings
Valdimar Bjarnason

Skoða kjör

Kaupendur geta skoðað kjör í samningi með því að skrá sig inn.