Fara í efni

Rammasamningar

RK 17.10 Húsasmíði

  • Gildir frá: 07.09.2020
  • Gildir til: 07.09.2023

Um samninginn

Rammasamningur (RS) um þjónustu iðnmeistara tók gildi 07.09.2020, til tveggja ára, með heimild til framlengingar tvisvar sinnum um 1 ár.
Samningurinn hefur verið framlengdur til 07.09.2023. 
Heimilt er að framlengja samningi um 1 ár í senn, tvisvar sinnum.

Rammasamningsútboð þetta nær ekki til vinnu iðnaðarmanna og/eða verktaka við verkefni sem tengjast fornleifum, endurgerð og/eða vernd slíkra minja.
Hér má finna lista yfir aðila að rammasamningum Ríkiskaupa. (RS kaupendur)

Undanskildir RS kaupendur við upphaf samnings voru: Akraneskaupstaður, Akureyrarbær, Garðabær, Hafnarfjarðarbær, Isavia, Kópavogsbær, Landspítali, Mosfellsbær, Reykjanesbær og RíkiseignirVið framlengingu samnings um 1 ár frá 07.09.2022 bætast við sem undaskildir kaupendur: Borgarbyggð og Norðurþing.

Leiðbeiningar fyrir kaupendur - þjónusta iðnmeistara, myndband 

Kaup innan samnings

Kaupa skal inn í rammasamningi eftir annarri hvorri leið eftir því sem við á hverju sinni:

A. 
Þegar umfang innkaupa er minna en 500 tímar, skulu innkaup fara fram samkvæmt fastverðshluta samningsins (A‐ Hluta), á þeim kjörum og skilmálum sem eru skilgreindir í rammasamningnum.

Samningsaðilum verður raðað upp eftir lægsta tilboðsverði í þjónustu iðnmeistara, lægsta tilboðsverð efst og hin í röð þar fyrir neðan. Við kaup í þessum hluta samnings skal kaupandi fyrst leita til þess sem býður lægsta verð. Geti hann ekki tekið að sér verkefnið eða selt þjónustuna/vöruna, skal gengið að þeim næsta og svo koll af kolli þar til aðili finnst sem getur annast verkefnið eða selt þjónustuna/vöruna.

B. 
Þegar umfang innkaupa er meira en 500 tímar eða aðrir en skilmálar í fastverðshluta (s.s.véla‐ og tækjaverð ekki innifalið, verktími ekki skilgreindur, eftirlit hjá kaupanda o.s.frv.) skal bjóða það út með örútboði í örútboðshluta samningsins (B‐ Hluta) eftir að skilmálar eða tæknilegar kröfur hafa verið skýrðar nánar milli þeirra rammasamninghafa sem efnt geta samninginn.

Örútboð skulu send á alla bjóðendur í þeim flokki sem við á hverju sinni.

Undir flipanum „Seljendur" er hnappur „Örútboð"  þar getur kaupandi með einum smelli sent sín örútboðsgögn beint til allra mögulegra seljenda. 

Upplýsingar um örútboð má finna hér.

Annað

Í þessum rammasamningi áskildu kaupendur sér rétt, með heimild í 2. mgr. 40. gr. OIL, til að bjóða út með almennu útboði verkefni yfir útboðsmörkum innanlands skv. 1. mgr. 23. gr. OIL.

Nánari upplýsingar undir flipanum skoða kjör.

 

Verð og verðbreytingar - samanber eftirfarandi kafla útboðsgagna: 1.5.12

Tilboðsverð skulu vera föst út samningstímann.

Heimilt er að óska eftir verðbreytingu tvisvar á ári 15. apr og 15. okt að því tilskildu að launavísitala iðnaðarmanna breytist um +/‐ 5%.

Upphafsvísitala rammasamningsins verður gildandi launavísitala iðnaðarmanna á opnunardegi tilboða.

Ósk um verðbreytingu ásamt nýju verði skal berast á tölvutæku formi fyrir 10. apríl og 10.okt.

Formið skal sent á netfangið utbod@rikiskaup.is. Í tölvupósti skal taka fram númer rammasamnings og að um sé að ræða ósk um

Seljendur skulu gera ráð fyrir í tilboðum sínum að það getur tekið tíma fyrir launabreytingar að koma fram í vísitölu.

Skilmálar um verðbreytingar geta verið aðrir í örútboðum en tilgreint er hér. Þess skal gætt að aðilar að rammasamningi njóti ætíð hagstæðasta verðs sem í boði er.

 

Til útreiknings verðbreytinga:

Opnun tilboða var dags: 10.6.2020

Vísitala í gildi við opnun tilboða var Febrúar gildið - 105,6 - sem var birt um 20 maí 2020 = Grunnviðmið til verðbreytinga.

Gildandi launavísitala er birt mánaðarlega á vef hagstofunnar, um 20. hvers mánaðar - sjá hér á Vefsíðu Hagstofunnar: >> Samfélag >> Laun og tekjur >> Vísitölur launa >> Vísitölur launa >> Mánaðarleg launavísitala á almennum vinnumarkaði eftir starfsstétt frá 2015.

Launavísitala byggir á tímakaupi reglulegra launa í hverjum mánuði og er vísitala einstakra undirhópa reiknuð og birt um 90 dögum eftir að viðmiðunarmánuði lýkur.

Seljendur

Alefli ehf.
Desjamýri 6
Sími: 5877171
Tengiliður samnings
Ólafur Magnússon
Armaþing ehf.
Laufrimi 14a
Sími: 5515655
Tengiliður samnings
Arnbjorn Gudjonsson
ÁK smíði ehf.
Lónsbakki
Sími: 8976036
Tengiliður samnings
Ármann Ketilsson
Álafélagið ehf.
Dalhús 92
Sími: 8921552
Tengiliður samnings
Hannes Jónsson
Ársæll Sveinsson
Vesturvegur 11b
Sími: 854 2855
Tengiliður samnings
Ársæll Sveinsson
B. Hreiðarsson ehf.
Þrastalundur
Sími: 8925272
Tengiliður samnings
Hreiðar B. Hreiðarsson
Bogaverk ehf.
Akurholt 14
Sími: 6918005
Tengiliður samnings
Bogi Arason
Bragi Guðmundsson ehf.
Sunnubraut 27
Sími: 8944631
Tengiliður samnings
Bragi Guðmundsson
Byggingafélagið Berg ehf.
Norðurgata 16
Sími: 8950131
Tengiliður samnings
Björn Jónsson
Bæjarhús ehf.
Skeiðarás 12
Sími: 8945670
Tengiliður samnings
Gunnar Ingi Jónsson
Bær Byggingafélag ehf.
Nýhöfn 6
Sími: 8922796
Tengiliður samnings
Magnús Stefánsson
Dalir verktakar ehf.
Vesturbraut 8
Sími: 8981251
Tengiliður samnings
Pálmi Ólafsson
E. Sigurðsson ehf.
Laxatunga 110
Sími: 5197272
Tengiliður samnings
Eyjólfur Eyjólfsson
Fasteignaviðhald ehf.
Vesturás 17
Sími: 8931858
Tengiliður samnings
Guðni Sigurður Ingvarsson
Friðrik Jónsson ehf.
Borgarröst 8
Sími: 4535088
Tengiliður samnings
Sigurjóna Skarphéðinsdóttir
GÓK Húsasmíði
Hafnargata 14
Sími: 6901060
Tengiliður samnings
Jón Steinar Guðmundsson
GS Import ehf.
Gardabraut 2a
Sími: 8926975
Tengiliður samnings
Þráinn E. Gíslason
Guðmundur H.S. Guðmundsson slf.
Melási 10
Sími: 8941447
Tengiliður samnings
Guðmundur Guðmundsson
HBH Byggir ehf.
Skógarhlíð 10
Sími: 553 3322
Tengiliður samnings
Bjarki Guðmundsson
Heggur ehf.
Bíldshöfði 18
Sími: 577 1424
Tengiliður samnings
Gísli Páll Sigurðsson
HF verk ehf.
Tungusel 3
Sími: 6634457
Tengiliður samnings
Hilmir Jónsson
HH Trésmiðja ehf.
Fífuvellir 22
Sími: 6926896
Tengiliður samnings
Hafþór Þorbergsson
Hlynur sf.
Lóuás 11
Sími: 8652300
Tengiliður samnings
Petur Hjartarson
Horn sf.
Sími: 861 3435
Tengiliður samnings
Kristinn Kristinsson
HUG-verktakar
Tengiliður samnings
Unnar Ragnarsson
Ísak Jakob Matthíasson
Sími: 897 2726
Tengiliður samnings
Ísak Jakob Matthíasson
Íslenskir aðalverktakar
Höfðabakki 9
Sími: 4204200 / 6
Tengiliður samnings
Einar Ragnarsson
Ístak hf.
Bugðufljót 19
Sími: 5302700
Tengiliður samnings
Ingimar Ragnarsson
J.Ó.smíði sf.
Háholt 9
Sími: 6957447
Tengiliður samnings
Jón Ólafur Ármannsson
JS - Hús ehf.
Sími: 660 0350
Tengiliður samnings
Jón Sigurðsson
K-tak ehf.
Sími: 892 4569/89
Tengiliður samnings
Knútur Aadnegard
K16 ehf.
Haukdælabraut 102
Sími: 8629192 / 5
Tengiliður samnings
Hannes Þór Baldursson
Kantur ehf.
Furuberg 11
Sími: 8994406
Tengiliður samnings
Jóhann Ríkharðsson
Kappar ehf.
Dragháls 12
Sími: 568-1033
Tengiliður samnings
Aðalbjörn Páll Óskarsson
L-7 verktakar
Lækjargata 7
Sími: 8698483
Tengiliður samnings
Brynjar Harðarson
Launafl ehf.
Hraun 3
Sími: 414 9400
Tengiliður samnings
Magnús Helgason
M.Gott ehf.
Klettagljúfur 23
Sími: 8962625
Tengiliður samnings
Morten Ottesen
Magnús og Steingrímur ehf.
Sími: 5675400 / 8
Tengiliður samnings
Magnús Haraldsson
Miðvík byggingafélag ehf.
Sími: 897 9040
Tengiliður samnings
Hermann Þór Hermannsson
Múr og málningarþjónustan Höfn ehf.
Tunguháls 19
Sími: 5875100/660
Tengiliður samnings
Elías Víðisson
Nýbyggð ehf.
Bjallavað 1
Sími: 8935374
Tengiliður samnings
Bjorn Steindorsson
Ó.R Smíði ehf.
Glitvellir 50
Sími: 7667876
Tengiliður samnings
Ólafur Ingason
Pétur R. Sveinsson
Ásholt 4
Sími: 8931916
Tengiliður samnings
Pétur R. Sveinsson
PJ byggingar ehf.
Ásvegi 2
Sími: 4370140
Tengiliður samnings
Kristján Ingi Pétursson
PM - Parketmeistarinn þinn ehf.
Sími: 561 5412 /
Tengiliður samnings
Friðrik Már Bergsveinsson
SF Smiðir ehf.
Ægisbraut 19
Sími: 6911518
Tengiliður samnings
SF Smiðir ehf
Sigurgeir Svavarsson ehf.
Njarðarnes 4
Sími: 8986027
Tengiliður samnings
ssvavarsson@simnet.is
Skagaver ehf.
Miðbær 3
Sími: 8315710
Tengiliður samnings
Sveinn Arnar Knútsson
Skh ehf.
Furulundur 9
Sími: 6123524
Tengiliður samnings
Kristinn Sigurbjörnsson
Skipavík ehf.
Nesvegur 20
Sími: 430 1400
Tengiliður samnings
Sævar Harðarson
Smíðandi ehf.
Austurvegur 54
Sími: 8989192
Tengiliður samnings
Gestur Már Þráinsson
Sólhús Ltd.
Tröllaborgir 18
Sími: 8997012
Tengiliður samnings
Gudmundur Yngvason
Sparri ehf.
Fitjabraut 30
Sími: 421 6833/89
Tengiliður samnings
Halldór Viðar Jónsson
Spons sf.
Heidarbraut 9
Sími: 8200940
Tengiliður samnings
Gudmann Hedinsson
Steini og Olli ehf.
Tangagötu 10
Sími: 4812242
Tengiliður samnings
Magnús Sigurðsson
Tréiðjan Einir ehf.
Aspargrund 1
Sími: 4712030
Tengiliður samnings
Sigurður Sigurjónsson
Trésmiðjan Rein ehf.
Rein
Sími: 8945828
Tengiliður samnings
Sigmar Stefánsson
Trésmiðjan Ýr ehf.
Aðalgata 24a
Sími: 4536765
Tengiliður samnings
Björn Fr. Svavarsson
Trésmíði ehf.
Bylgjubyggð 45
Sími: 8631519
Tengiliður samnings
Hörður Ólafsson
Tréverk ehf.
Grundargata 8
Sími: 4661250
Tengiliður samnings
Björn Friðþjófsson
TSA ehf.
Brekkustíg 38
Sími: 4212788/896
Tengiliður samnings
Ari Einarsson
Tveir smiðir ehf.
Hafnarbraut 7
Sími: 8492719
Tengiliður samnings
Indriði Karlsson
Unit ehf.
Tengiliður samnings
Jón Gunnar Eysteinsson
Val ehf trésmiðja
Höfði 5c
Sími: 4642440/894
Tengiliður samnings
Kristján Ben Eggertsson
Valmenn ehf.
Óseyri 1
Sími: 8995298
Tengiliður samnings
Magnús Már Lárusson
Veghús Tréverk ehf.
Suðurgata 9
Sími: 861 9339
Tengiliður samnings
Ingvi Þór Sigríðarson
Viðmið ehf.
Gerðhamrar 1
Sími: 6602990
Tengiliður samnings
Grétar Jóhannesson
Vörðufell ehf.
Gagnheiði 47
Sími: 897 8960
Tengiliður samnings
Valdimar Bjarnason
ÞB Borg ehf.
Silfurgata 36
Sími: 8941951
Tengiliður samnings
Þorbergur Bæringsson
Þúsund fjalir ehf.
Kaplahraun 13
Sími: 8977983
Tengiliður samnings
Björgvin Stefánsson

Skoða kjör

Kaupendur geta skoðað kjör í samningi með því að skrá sig inn.