Ríkiskaup

Fréttalisti

Innkaupadagurinn-2019---banner

13.2.2019 : Innkaupadagur Ríkiskaupa 21.mars 2019

Skráning á Innkaupadag Ríkiskaupa mun hefjast í vikunni á heimasíðu Ríkiskaupa. Fylgist með!

Lesa meira

6.2.2019 : Rekjanleikakerfi fyrir skurðstofuáhöld fyrir Dauðhreinsunardeild Landspítalans

Áður en til útboðs kemur mun væntanlegum bjóðendum gefast kostur á að kynna hvaða hugbúnaðarlausnir þeir geta boðið frá seljendum sem uppfylla kröfur Medical Device Directive 2017/745. Sérstök áhersla verður lögð á að safna upplýsingum um hvernig mögulegt er að merkja núverandi verkfæri LSH með tilliti til eftirfylgni.


Lesa meira

1.11.2018 : Rafrænt útboðskerfi Ríkiskaupa

Ríkiskaup hafa gert samning við sænska fyrirtækið Visma Commerce AB um notkun á rafræna útboðskerfnu TendSign (tendsign.is).

Lesa meira


Útboð

Í gangiFasteignir og lausafé

Bifreiðar


Bílauppboð ehf og Ríkiskaup hafa gert með sér tímabundið samkomulag um að Bílauppboð ehf annist sölu á bifreiðum, tækjum og öðrum búnaði, eftir því sem við á, fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins.

Leiðbeiningar fyrir kaupendur og seljendur

http://bilauppbod.is/