Ríkiskaup

Fréttalisti

vegabref

15.8.2017 : Mikill áhugi á útboði íslenskra skilríkja

Alls bárust 12 tilboð í hönnun og framleiðslu íslensku vegabréfanna hvaðanæva að úr Evrópu og frá Ísrael. Mat á tilboðum stendur yfir hjá Ríkiskaupum og Þjóðskrá Íslands.

Lesa meira
muggar

27.7.2017 : Sameiginlegt örútboð á námsgögnum grunnskólanema

Enn fjölgar þeim grunnskólabörnum sem fá ókeypis námsgögn í haust. Nokkur sveitarfélög hafa ákveðið að nýta sér sameiginlegt örútboð Ríkiskaupa á námsgögnum, innan rammasamnings um ritföng og skrifstofuvörur. Sveitarfélögin eru: Blönduós, Garður, Hafnarfjörður, Hornafjörður og Mosfellsbær. Ákvörðun um að bjóða upp á sameiginleg innkaup fyrir skólaárið 2017-2018 var tekin í kjölfar örútboðs hjá Reykjanesbæ og reynslu Ísafjarðarkaupstaðar og Sandgerðis.

Lesa meira

26.7.2017 : Væntanlegt útboð á innanhússframkvæmdum

Á næstu vikum fyrirhugar Framkvæmdasýsla ríkisins útboð á umfangsmiklum innanhússframkvæmdum sem fela í sér endurbætur og breytingar á eldra skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í höfuðborginni.

Lesa meira


Útboð

Í gangiTil sölu

Jarðir

  • Engar jarðir til sölu

Bifreiðar


Bílauppboð ehf og Ríkiskaup hafa gert með sér tímabundið samkomulag um að Bílauppboð ehf annist sölu á bifreiðum, tækjum og öðrum búnaði, eftir því sem við á, fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins.

Leiðbeiningar fyrir kaupendur og seljendur

http://bilauppbod.is/