Ríkiskaup

Fréttalisti

1.11.2018 : Rafrænt útboðskerfi Ríkiskaupa

Ríkiskaup hafa gert samning við sænska fyrirtækið Visma Commerce AB um notkun á rafræna útboðskerfnu TendSign (tendsign.is).

Lesa meira

8.10.2018 : Landhelgisgæsla Íslands auglýsir til sölu olíu

Um er að ræða um 300.000 lítra af flugvélaeldsneyti (steinolíu)  og er hún staðsett í austur olíubirgðastöð Atlantshafsbandalagsins á Keflavíkurflugvelli. Lesa meira


Útboð

Í gangiFasteignir og lausafé

Bifreiðar


Bílauppboð ehf og Ríkiskaup hafa gert með sér tímabundið samkomulag um að Bílauppboð ehf annist sölu á bifreiðum, tækjum og öðrum búnaði, eftir því sem við á, fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins.

Leiðbeiningar fyrir kaupendur og seljendur

http://bilauppbod.is/