Ríkiskaup

Fréttalisti

vistvæn bifreið

14.12.2017 : Sameiginleg innkaup ríkisins á rafmagnsbílum

Nýlega buðu Ríkiskaup út innkaup á sjö rafmagnsbifreiðum. Þær stofnanir sem tóku þátt að þessu sinni voru ÁTVR, Háskóli Íslands, Landbúnaðarháskóli Íslands, Náttúrufræðistofnun Íslands og Tollstjóri.

Lesa meira

4.12.2017 : Tilkynning til aðila að rammasamningakerfi ríkisins

Ríkiskaup tilkynna samningslok í nokkrum rammasamningum

Lesa meira

25.10.2017 : Niðurstöður samkeppni um hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg

Niðurstöður voru kynntar og verðlaun afhent þriðjudaginn 24. október 2017, í hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg, Selfossi. Lesa meira


Útboð

Í gangiTil sölu

Jarðir

  • Engar jarðir til sölu

Bifreiðar


Bílauppboð ehf og Ríkiskaup hafa gert með sér tímabundið samkomulag um að Bílauppboð ehf annist sölu á bifreiðum, tækjum og öðrum búnaði, eftir því sem við á, fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins.

Leiðbeiningar fyrir kaupendur og seljendur

http://bilauppbod.is/