Ríkiskaup

Fréttalisti

25.5.2018 : Meðferð persónupplýsinga

Ríkiskaup hafa birt á heimasíðu sinni upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga hjá stofnuninni.

Lesa meira
RK_Sparnadur

15.5.2018 : Góður árangur af sameiginlegum innkaupum á ritföngum fyrir grunnskólana

Afar góður árangur náðist eða 64,2% sparnaður frá kostnaðaráætlun í  sameiginlegum innkaupum á ritföngum fyrir grunnskóla Reykjanesbæjar og Hornafjarðar, í samvinnu með Ríkiskaupum nýlega . Þá er beðið niðurstöðu úr örútboði fyrir Hafnarfjarðarkaupstað og í vinnslu hjá Ríkiskaupum er sameiginlegt örútboð fyrir 10 sveitarfélög til viðbótar.

Lesa meira
FRETT_Stjornarrad

8.5.2018 : Áhugaverðar hugmynda- og hönnunarsamkeppnir

Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. forsætisráðuneytisins, býður til opinnar hönnunarsamkeppni (framkvæmdasamkeppni) um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið í Lækjargötu og einnig til opinnar hugmyndasamkeppni um skipulag Stjórnarráðsreits.

Lesa meira
Fasteignir og lausafé

Bifreiðar


Bílauppboð ehf og Ríkiskaup hafa gert með sér tímabundið samkomulag um að Bílauppboð ehf annist sölu á bifreiðum, tækjum og öðrum búnaði, eftir því sem við á, fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins.

Leiðbeiningar fyrir kaupendur og seljendur

http://bilauppbod.is/