Ríkiskaup

Fréttalisti

8.10.2018 : Landhelgisgæsla Íslands auglýsir til sölu olíu

Um er að ræða um 300.000 lítra af flugvélaeldsneyti (steinolíu)  og er hún staðsett í austur olíubirgðastöð Atlantshafsbandalagsins á Keflavíkurflugvelli. Lesa meira

4.10.2018 : 20827 Stapaskóli– Forauglýsing

Ríkiskaup fyrir hönd Reykjanesbæjar vekja athygli á væntanlegu framkvæmdarútboði.


Lesa meira

20.9.2018 : Öndunarvélar fyrir gjörgæsludeildir Landspítala

Áhugasamir sendi inn ósk um þátttöku í kynningunni fyrir 4. október 2018, á eftirfarandi tölvupóstfang verdfyrirspurnir@landspitali.is merkt: „Öndunarvélar fyrir Landspítala– ósk um kynningu“ Lesa meira


Útboð

Í gangiFasteignir og lausafé

Bifreiðar


Bílauppboð ehf og Ríkiskaup hafa gert með sér tímabundið samkomulag um að Bílauppboð ehf annist sölu á bifreiðum, tækjum og öðrum búnaði, eftir því sem við á, fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins.

Leiðbeiningar fyrir kaupendur og seljendur

http://bilauppbod.is/