Ríkiskaup

Fréttalisti

RK_Sparnadur

15.5.2018 : Góður árangur af sameiginlegum innkaupum á ritföngum fyrir grunnskólana

Afar góður árangur náðist eða 64,2% sparnaður frá kostnaðaráætlun í  sameiginlegum innkaupum á ritföngum fyrir grunnskóla Reykjanesbæjar og Hornafjarðar, í samvinnu með Ríkiskaupum nýlega . Þá er beðið niðurstöðu úr örútboði fyrir Hafnarfjarðarkaupstað og í vinnslu hjá Ríkiskaupum er sameiginlegt örútboð fyrir 10 sveitarfélög til viðbótar.

Lesa meira
FRETT_Stjornarrad

8.5.2018 : Áhugaverðar hugmynda- og hönnunarsamkeppnir

Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. forsætisráðuneytisins, býður til opinnar hönnunarsamkeppni (framkvæmdasamkeppni) um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið í Lækjargötu og einnig til opinnar hugmyndasamkeppni um skipulag Stjórnarráðsreits.

Lesa meira

3.5.2018 : Loftfestur búnaður fyrir skurðstofur - (Ceiling Mounted Supply Beam Systems) fyrir Landspítala

Á næstunni mun fara fram útboð á vegum Ríkiskaupa á loftfestum búnaði til að bera lækningatæki og fyrir tengingar (rafmagn, net, gas, loft) fyrir skurðstofur Landspítala. Áður en til útboðs kemur mun bjóðendum gefast kostur á að kynna hvaða möguleika þeir geta boðið á slíkum loftfestum búnaði (s.s. súlum) frá framleiðendum fyrir kaupanda. Lesa meira
Til sölu

Jarðir

  • Engar jarðir til sölu

Bifreiðar


Bílauppboð ehf og Ríkiskaup hafa gert með sér tímabundið samkomulag um að Bílauppboð ehf annist sölu á bifreiðum, tækjum og öðrum búnaði, eftir því sem við á, fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins.

Leiðbeiningar fyrir kaupendur og seljendur

http://bilauppbod.is/