Fara í efni

Skráning er hafin á Nýsköpunarmótið 2021

Vettvangur fyrir opinbera aðila og fyrirtæki til að tengjast.

Veffundir verða haldnir 26.maí til 2. júní.

 

Verkbeiðni til Ríkiskaupa

Hér má nálgast verkbeiðni til Ríkiskaupa vegna almenns útboðs eða rammasamnings/örútboðs

TendSign útboðskerfið

Tilboðum í útboð á vegum Ríkiskaupa er skilað rafrænt í gegnum TendSign kerfið 

Leiðbeiningar um gerð og skil tilboða í TendSign