Ríkiskaup

Fréttalisti

23.3.2018 : Tilkynning um fyrirhuguð útboð bandarískra yfirvalda 

Ríkiskaup fyrir hönd Utanríkisráðuneytisins og Landhelgisgæslu Íslands vekja athygli á auglýsingu bandarískra yfirvalda um fyrirhugað útboð á tveimur hönnunar- og byggingaverkefnum á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli

Lesa meira

21.3.2018 : Ósk um kynningu vegna útboðs á þvagvörum og þvagleggjum fyrir Landspítala, heilbrigðisstofnanir og Sjúkratryggingar Íslands

Á næstunni mun fara fram útboð þessum vörum á vegum Ríkiskaupa fyrir Landspítala, heilbrigðisstofnanir og Sjúkratryggingar Íslands. Lesa meira

12.3.2018 : Tilkynning um fyrirhuguð útboð á öryggissvæðinu á  Keflavíkurflugvelli  – útboðsgögn verða birt 22. mars næstkomandi

Ríkiskaup fyrir hönd Utanríkisráðuneytisins og Landhelgisgæslu Íslands vekja athygli á auglýsingu bandarískra yfirvalda um fyrirhugað útboð á tveimur hönnunar- og byggingaverkefnum á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli.  Lesa meira


Útboð

Í gangiTil sölu

Jarðir

  • Engar jarðir til sölu

Bifreiðar


Bílauppboð ehf og Ríkiskaup hafa gert með sér tímabundið samkomulag um að Bílauppboð ehf annist sölu á bifreiðum, tækjum og öðrum búnaði, eftir því sem við á, fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins.

Leiðbeiningar fyrir kaupendur og seljendur

http://bilauppbod.is/