Fara í efni

22213 - Various drugs 68

Í dag var opnun í ofangreindu útboði.

Tilboð bárust frá:

 • Apacus Medicine APS (Framleiðandi: Abacus Medicine A/S) - 77.346.945 ISK
 • Acare ehf (Framleiðandi: Universal Farma, S.L) - 2.435.300 ISK
 • Icepharma (Framleiðandi: CSL Behring GmbH) - Tilboð 1 - 203.389.562 ISK
 • Icepharma (Framleiðandi: Laboratoire Renaudin) - Tilboð 2 - 2.298.250 ISK
 • Icepharma (Framleiðandi: Roche Pharma AG) - Tilboð 3 - 3.334.281 ISK
 • Icepharma (Framleiðandi: STADA) - Tilboð 4 - 7.022.399 ISK
 • Icepharma (Framleiðandi: Viatris) - Tilboð 5 - 5.953.973 ISK
 • Williams & Halls ehf (Framleiðandi: Sintetica GmbH) - 25.917.859 ISK
 • Vistor (Framleiðandi: Octapharma AB) - Tilboð 1 - 26.842.894 ISK
 • Vistor (Framleiðandi: Vifor Pharma Nordic) - Tilboð 2 - 12.403.346 ISK
 • Vistor (Framleiðandi: Grünenthal GmbH) - Tilboð 3 - 6.491.224 ISK
 • Vistor (Framleiðandi: Janssen Cilag) - Tilboð 4 - 22.274.810 ISK
 • Vistor (Framleiðandi: Takeda Pharmaceuticals International AG Ireland Branch) - Tilboð 5 -33.104.184 ISK
 • Vistor (Framleiðandi: Pharmacosmos A/S) - Tilboð 6 - 7.945.452 ISK

Frávikstilboð voru ekki heimil skv. útboðsgögnum því á c liður 65. gr. OIL ekki við í þessu útboði.

Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu útboðs. Í opnunarskýrslu er einungis birt heildartilboðsfjárhæð en endanlegt val getur ráðist af fleiri valforsendum skv. útboðsgögnum.
Framsetning opnunarskýrslu er með fyrirvara um hugsanlega reiknivillu og að ekki er búið að meta gildi tilboða. Komi í ljós að fjárhæðir í opnunarskýrslu eru ekki réttar miðað við framsetningu tilboðsblaðs og leiðbeiningar um útfyllingu á því, verður leiðrétt opnunarskýrsla birt eins fljótt og unnt er.


Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.