Fara í efni

Nýsköpunardagur hins opinbera 2024

NHO24 square
NHO24 square
 

Dagur: 15. maí (heilsdags viðburður)
Staður: Aðalbygging Háskóla Íslands að Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík
Salur: Hátíðarsalur Háskóla Íslands
Viðfangsefni: Ríkið x Gervigreind


Viðburður fyrir opinbera kaupendur sem ætla að ná lengra með

GERVIGREIND


Staðfest erindi frá:

Google

Microsoft

Intel

Nvidia


Fleiri erindi tilkynnt síðar
Takmarkað sætaframboð
Tengslamyndun eftir hádegi

Nánari upplýsingar og skráning á biðlista