Fara í efni

Nýr rammasamningur um lögboðna ábyrgðartryggingu ökutækja í ríkiseigu

Nýr rammasamningur um lögboðna ábyrgðartryggingu ökutækja í ríkiseigu tók gildi þann 1. júní 2021.

Samningurinn gildir til 31. maí 2023 en heimilit er að framlengja hann tvisvar sinnum til eins árs í senn þannig að heildar samningstími verður að hámarki 4 ár.