Fara í efni

Rammasamningar - Upplýsingar um kjör

Ríkiskaup tóku í notkun nýtt vefsvæði í vor  https://www.rikiskaup.is/ .

Nú þurfa allir kaupendur að skrá sig persónulega til að fá aðgang að læstu vefsvæði . Ekki er um að ræða einn aðgang fyrir hverja stofnun heldur skal hver og einn starfsmaður sem hefur með opinber innkaup að gera skrá sig á sínu netfangi.  Hægt er að skrá sig hér.

Leiðbeiningar um nýskráningu er að finna hér.

Mikilvægt er fyrir alla kaupendur að fylgjast með því að umsamin kjör séu veitt og virða ákvæði samninga.

Ef einhver vandamál verða við innskráningu biðjum við ykkur um að hafa samband við rikiskaup@rikiskaup.is eða í síma 530-1400