Fara í efni

Glærur og myndbönd frá innkaupadegi Ríkiskaupa 2019

Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa setur Innkaupadag 2019.  Myndband 

Ávarp fjármálaráðherra Bjarna Benediktssonar.  Myndband

Tendencies in Danish Public Procurement  Anders Stribolt aðstoðarforstjóri SKI (miðlæg innkaupastofnun Danmerkur).  Myndband – Glærur

Nýsköpunarmót - Árangur, áskoranir og fyrirkomulag Karl Friðriksson forstöðumaður og Hildur Sif Arnardóttir verkefnastjóri frá  Nýsköpunarmiðstöð Íslands. MyndbandGlærur

Hugvekja frá kærunefnd útboðsmála til kaupenda og seljenda  Skúli Magnússon dómari og formaður kærunefndar útboðsmála  MyndbandGlærur  

Opinber Innkaup. Hvað má - hvað ekki? Réttarúrræði vegna brota á lögum um opinber innkaup.  Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Ríkiskaupa MyndbandGlærur  

Breytt landslag hjá sveitarfélögum í innkaupum - áskoranir og ný tækifæri  Bryndís Gunnlaugsdóttir hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga MyndbandGlærur  

Rafræn útboð og innkaup  Guðrún Birna Finnsdóttir, teymisstjóri hjá Ríkiskaupum  MyndbandGlærur  

Sannvottunarkerfið - (X-ROAD og ESPD)  Berglind Ragnarsdóttir, sérfræðingur fjármálaráðuneyti.  MyndbandGlærur