Aðrir viðburðir

Búðir - Starfsmannafélag Ríkiskaupa

Subtitle

Starfsmannafélagið Búðir

Starfsmannafélag var stofnað hjá Ríkiskaupum árið 1982 og hlaut nafnið Búðir.

Stjórn félagsins skal skipuð þremur félagsmönnum; formanni, ritara og gjaldkera, kjörnum á aðalfundi til eins árs í senn.


Lög starfsmannafélagsins Búða

Kennitala félagsins: 701282-0439
Aðsetur: Borgartún 7c, 105 Reykjavík

Lög starfsmannafélagsins á pdf formi