Fara í efni

Viðbrögð við Covid 19 - Skrifstofur í Borgartúni 7c verða lokaðar til 12. janúar 2021

Vegna Covid 19  aðstæðna í samfélaginu verða starfsmenn Ríkiskaupa í fjarvinnu til 12. janúar 2021. Skrifstofur í Borgartúni 7c verða því lokaðar á þeim tíma

Við hvetjum alla sem þurfa á þjónustu okkar að halda að nýta sér vefsíðuna rikiskaup.is eða  hafa samband  við starfsmenn í síma, tölvupósti, Teams eftir því sem hentar.

 Minnum á facebook- og twitter síður Ríkiskaupa þar sem allar tilkynningar verða birtar.

Við erum öll almannavarnir!