Fara í efni

Skoðunarferðir um varðskipin Ægi og Tý

Boðið verður upp á skoðun­ar­ferð um varðskipin Ægi og Tý  mánudagana 20.12.2021 og 03.01. 2022.

Varðskipið Ægir var smíðað í Ála­borg 1968 og er 70,1 metri að lengd, og 10 metr­ar á breidd. Týr var smíðaður í Árós­um 1975 og er 71,5 metr­ar að lengd og 10 metr­ar á breidd. Skipin  eru ekki lengur í notkun á vegum Landhelgisgæslunnar og í söluferli. 

Skoðunarferðirnar eru aðeins ætlaðar skráðum fyrirtækjum/félögum sem eru með jákvætt eigið fé.

Skráningar er krafist í skoðunarferðirnar.

Skráning