Fara í efni

Rammasamningur um þjónustu iðnmeistara

Unnið er að gerð útboðsgagna vegna rammasamninga um þjónustu iðnmeistara. Boðin verður út þjónusta iðnmeistara á viðhaldi, viðbætum og endurnýjun á fasteignum í eigu ríkisins eða annarra opinberra aðila.

Útboðsgögnin verða birt í TendSign útboðskerfinu.

Útboðið verður auglýst á útbodsvefur.is þar er hægt að skrá sig fyrir útboðsauglýsingum.