Fara í efni

Opinber innkaup - Fræðsludagur með Marta Andrecka

Ríkiskaup í samvinnu við Reykjavíkurborg halda ráðstefnu 3. maí næstkomandi um opinber innkaup þar sem Marta Andrecka aðstoðarprófessor við lagadeild Kaupmannahafnarháskóla mun halda erindi. Hún mun m.a. fjalla um meginreglur Evrópuréttar á sviði opinberra innkaupa, dóma þar sem slíkar meginreglur koma við sögu, rammasamninga og innkaup á sértækri þjónustu (létta leiðin).

Öll erindi verða á ensku. Skráningargjald er 4000 krónur.

Dagskráin verður sem hér segir:

08:30-09:00 Registration & Welcome 09:00–10:30 Introduction to EU Public Procurement's Principles 10:30-10:45 Coffee Break 10:45-12:00 EU Public Procurement's Principles and the case law 12:00-13:00 Lunch 13:00-14:30 Framework agreements – case law 14:30-14:45 Coffee Break 14:45:15:45 The Light Touch Regime 15:45:16:15 Discussions

Ráðstefnan verður haldin í ráðstefnusal Reykjavíkurborgar, Vindheimum, á 7. hæð í Borgartúni 14. Vinsamlegast sendið skráningarbeiðni á netfangið: rikiskaup@rikiskaup.is

Vinsamlegast takið fram nafn og netfang þátttakanda og heiti og kennitölu greiðanda við skráningu.

Isavía er styrktaraðili ráðstefnunnar