Fara í efni

Nýsköpunarmót 29.11.2022

Nýsköpunarmót hins opinbera verður haldið þriðjudaginn 29. nóvember kl. 08.30 - 10.30 að Sæmundargötu 4, Litla torg Háskólatorg. 

Dagskrá:

Setningarávarp ráðherra
Bjarni Benediktsson
Fjármála- og efnahagsráðherra

Af hverju Nýsköpunarmót?
Stefán Þór Helgason
Sviðsstjóri nýsköpunar og viðskiptaþróunar Ríkiskaupa
Nýtt og endurbætt Nýsköpunarmót: hugmyndafræði, tilurð og markmið.

Hvernig kaupum við nýsköpun?
Sveinbjörn Ingi Grímsson
Sérfræðingur í opinberri nýsköpun
Kynning á innkaupaleiðum fyrir nýsköpun á mannamáli.

Áskoranir hins opinbera í leit að nýskapandi lausnum

Framtíð launaseðla
Sigurjón Einar Þráinsson, Fjársýsla ríkisins

Matarapp ríkisins
Hildur Guðný Guðlaugsdóttir, Ríkiskaup

Stafræn starfsmannakort
Sigurjón Ólafsson, Hafnarfjarðarbær

Heimaspítali fyrir aldraða
Guðný Stella Guðnadóttir, Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Anna Margrét Magnúsdóttir
Margrét Ólafsdóttir
Hermann Marino Maggýjarson

Fundarslit og tengslamyndun

Flytjendur taka á móti spurningum og hugmyndum um áskoranir og tækifæri.
Fulltrúar Ríkiskaupa taka á móti hugmyndum að nýjum áskorunum til að birta á áskoranavef ríkisins.

Léttar veitingar.

Hlekkur á streymi

Skráning á Nýsköpunarmótið

Setja Nýsköpunarmótið í dagatalið mitt