Fara í efni

Nýr rammasamningur um rafrænar undirskriftir

Nýr rammasamningur um rafrænar undirskriftir tók gildi þann 11. ágúst 2021.

Samningurinn gildir til 11.ágúst 2023 en heimilit er að framlengja hann tvisvar sinnum til eins árs í senn

Samningurinn nær yfir hugbúnaðarlausnir til rafrænna undirskrifta.

Almenn lýsing á þjónustu sem samningurinn nær yfir:

  • Vefgátt fyrir endanotanda til undirritunar og stimplana.
  • Sannvottunarvefgátt á undirritanir/stimplanir skjala öllum nothæf.
  • Samþættingarlausnir í stöðluð tól (Office, skjalastjórnunarkerfi).
  • Samþættingarvefþjónusta (integration) fyrir undirritanir, stimplanir og sannvottun undirritana/stimplana skjala.
  • Sérfræðiþjónusta á samþættingu vara.

Rammasamningur um rafrænar undirskriftir

Aðilar að rammasamningum, vefgátt