Fara í efni

Niðurstaða hönnunarsamkeppni – Nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík

Á streymisfundi í dag var tilkynnt um niðurstöður úr hönnunarsamkeppni um uppbyggingu nýs hjúkrunarheimilis á Húsavík, en þar kynnti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra verðlaunatillöguna og veitti viðurkenningar.

Niðurstöður dómnefndar og yfirlit tillagna í samkeppninni má finna hér.