Fara í efni

Laugavegsreitur, söluferli hafið

Til sölu er fasteignin Laugavegur 114, 116 og 118b auk Rauðarárstígs 10 samtals 8.200 m2 í hjarta miðbæjarins sem býður upp á mikla framtíðarmöguleika.

Fasteignin (fyrrum húsnæði Tryggingastofnunar, Sjúkratrygginga o.fl.) er eitt af kennileitum Reykjavíkur og er staðsett á horni Laugavegar og Snorrabrautar.

Um er að ræða sex fastanúmer í framangreindum húsnúmerum.

Gögn og nánari upplýsingar