Fara í efni

Innkaupadeginum 19. mars er frestað

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu hefur verið ákveðið að fresta innkaupadegi Ríkiskaupa sem halda átti þann 19. mars 2020.

Innkaupamóti sem halda átti samhliða innkaupadeginum er einnig frestað sem og vali á innkaupamanni ársins.