Fara í efni

Hakkaþon - "Hack the Crisis Iceland"

"Hack the Crisis Iceland" hakkaþon verður haldið stafrænt dagana 22.-25. maí. Úrslit verða tilkynnt þann 28. maí. 

Hakkaþon er nýsköpunarkeppni þar sem þverfagleg teymi vinna saman í afmarkaðan tíma við að finna lausnir á raunverulegum áskorunum sem lagðar eru fram. Teymunum býðst einnig að fá ráðgjöf frá mentorum sem hjálpa þeim í gegnum ferlið.

Skráning stendur yfir.