Fara í efni

Fræðslu um örútboð 14.02. er frestað vegna veðurs

Vegna spár um ofsaveður á morgun föstudag 14. febrúar, hefur fræðslu um örútboð sem halda átti þá verið  frestað.

Ný dagsetning er föstudagurinn 21. febrúar  á sama tíma kl.14.00-15.00.

 Fræðsla fer fram í húsakynnum Sambands íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30, í Allsherjarbúð. Að þessu sinni verður sent beint út frá fræðslunni.