Fara í efni

Afgreiðsla mála hjá kærunefnd útboðsmála flyst til yfirskattanefndar

Afgreiðsla mála hjá kærunefnd útboðsmála flyst 1. janúar 2020 úr fjármála- og efnahagsráðuneytinu til yfirskattanefndar.

Eftir 1. janúar 2020 annast yfirskattanefnd afgreiðslu kærunefndarinnar og móttöku skjala vegna kæra og er vísað á eftirfarandi heimilis- og netfang vegna gagna og upplýsinga sem send eru nefndinni:

Yfirskattanefnd
Borgartúni 21
105 Reykjavík

knu@yfirskattanefnd.is