Fara í efni

Aðilar að rammasamningum - ný vefgátt

Ríkiskaup hafa sett upp vefgátt þar sem yfirlit yfir aðila að rammasamningum er birt. 

Í gáttinni eru helstu upplýsingar um þá aðila s.s. í hvaða samningum þeir eru undanskildir kaupum. 

Öflug leit er í vefgáttinni og hægt er að hlaða niður excel-skjali með sömu upplýsingum og gáttin birtir. 

Ríkiskaup hvetja jafnt birgja sem kaupendur til að láta vita um villur og/eða viðbætur.