Fara í efni

Ábending til áskrifenda að rammsamningum Ríkiskaupa

 Þar sem töluvert flökt hefur verið á gengi undanfarnar vikur vegna Covid 19, þá hafa borist þó nokkar beiðnir um gjaldskrárhækkanir út frá ákvæðum nokkurra rammsamninga. 

Sumar hafa haft rétt á sér og aðrar ekki, en ef leyfðar eru hækkanir, þá eru verðskrár leiðréttar á læstu svæði („Skoða kjör")  á vefsiðu Ríkiskaupa fyrir áskrifendur og eru því kaupendur hvattir til að fara inn á læsta svæðið og sjá þær verðbreytingar sem orðið hafa.

Rammasamningar - vöruflokkar