Fara í efni

21980 - Electric cars for Landspítali hospital and Reykjavík Metropolitan Police

Í dag var opnun í ofangreindu útboði.


Tilboð bárust frá:
1. Bjóðandi: Bílaumboðið Askja ehf.

Vöruflokkur A. Rafmagnsbifreiðar 4x4

Tegundarheiti og undirtegund Framleiðandi Heildarverð m.vsk.
Kia EV6 AWD Style 77 kWh Kia 85.120.000
Kia EV6 AWD Luxury 77 kWh Kia 90.520.000


Vöruflokkur B. Rafmagnsbifreiðar – skutlur

Tegundarheiti og undirtegund Framleiðandi Heildarverð m.vsk.
Mercedes E Vito eVito Tourer Business 24.440.000


2. Bjóðandi: BL ehf.
Vöruflokkur A. Rafmagnsbifreiðar 4x4

Tegundarheiti og undirtegund Framleiðandi Heildarverð m.vsk.
IONIQ5 Comfort Hyundai 92.980.000
iX40 Atelier BMW 127.490.000


Vöruflokkur C. Rafmagnsbifreiðar - sendibílar

Tegundarheiti og undirtegund Framleiðandi Heildarverð m.vsk.
Kangoo E-tech Renault 18.840.000


3. Bjóðandi: Tesla Motors Iceland Ehf.

Vöruflokkur A. Rafmagnsbifreiðar 4x4

Tegundarheiti og undirtegund Framleiðandi Heildarverð m.vsk.
Model Y Long Range Tesla 81.535.880
Model Y Long Range Tesla 77.319.880

 

4. Bjóðandi: TK Bílar ehf.

Vöruflokkur A. Rafmagnsbifreiðar 4x4

Tegundarheiti og undirtegund Framleiðandi Heildarverð m.vsk.
BZ4X GX Plus Toyota 85.264.110


Vöruflokkur B. Rafmagnsbifreiðar – skutlur

Tegundarheiti og undirtegund Framleiðandi Heildarverð m.vsk.
Proace Verso Live 75kW Toyota 18.611.000


Vöruflokkur C. Rafmagnsbifreiðar - sendibílar

Tegundarheiti og undirtegund Framleiðandi Heildarverð m.vsk.
Proace City 50kW Toyota 19.350.000

 

Frávikstilboð voru ekki heimil skv. útboðsgögnum því á c liður 65. gr. OIL ekki við í þessu útboði.
Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu útboðs. Í opnunarskýrslu er einungis birt heildartilboðsfjárhæð en endanlegt val getur ráðist af fleiri valforsendum skv. útboðsgögnum. Framsetning opnunarskýrslu er með fyrirvara um hugsanlega reiknivillu og að ekki er búið að meta gildi tilboða. Komi í ljós að fjárhæðir í opnunarskýrslu eru ekki réttar miðað við framsetningu tilboðsblaðs og leiðbeiningar um útfyllingu á því, verður leiðrétt opnunarskýrsla birt eins fljótt og unnt er.

Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.