Fara í efni

21340 - FA Printers and printing solutions

Í dag kl 13.00 var opnun í ofangreindu útboði.

Tilboð bárust frá eftirfarandi bjóðendum:

Hluti I - Prentbúnaður

Bjóðandi  Vegin samtala tilboðsverða Vegin samtala rafmagnsnotkunar
Kjaran ehf 328.042 409,6
Opin kerfi 311.514 489,4
Origo 240.326 332,6
PLT ehf 311.326 453,3


Hluti II - Prenthylki

  • Egilsson ehf
  • Kjaran ehf
  • Opin kerfi
  • Origo
  • Penninn
  • PLT ehf

Hluti III - Prentlausnir

Bjóðandi vegin leiga á mánuði Vegin leiga á mánuði Vegið verð per bls Vegin samtala rafmagnsnotkunar
Kjaran ehf 3.819,63 4,31 0,41
Opin kerfi ehf 19.498 10,48 0,5
Origo 5.479,25 4,88 0,39
PLT ehf 31.338,63 5,32 0,44 

 

Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu útboðs. Í opnunarskýrslu er einungis birt heildartilboðsfjárhæð en endanlegt val getur ráðist af fleiri valforsendum skv. útboðsgögnum.

Framsetning opnunarskýrslu er með fyrirvara um hugsanlega reiknivillu og að ekki er búið að meta gildi tilboða. Komi í ljós að fjárhæðir í opnunarskýrslu eru ekki réttar miðað við framsetningu tilboðsblaðs og leiðbeiningar um útfyllingu á því, verður leiðrétt opnunarskýrsla birt eins fljótt og unnt er.

Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.