Fara í efni

20769 - Sjúkrabifreiðar 2018-2019

20769 - Sjúkrabifreiðar 2018-2019

12.07.2019

Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa náð samkomulagi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða. Heilbrigðisráðherra staðfesti samkomulagið við undirritun þess í dag. Samkvæmt því mun Rauði krossinn áfram annast rekstur sjúkrabíla, viðhald og innkaup gegn árlegu fjárframlagi af hálfu ríkisins. Fyrirliggjandi samningur rann út í lok árs 2015 og hefur endurnýjun sjúkrabílaflotans tafist frá þeim tíma.

Sjá nánar: 

https://www.sjukra.is/um-okkur/frettir/samkomulag-um-kaup-og-rekstur-sjukrabifreida

21.03.2019

Heimasvæði útboðsins hefur verið flutt yfir í nýtt útboðskerfi Ríkiskaupa. 

Frestir og ferlar útboðsins haldast óbreyttir
 
Nánari upplýsingar er að finna í rafrænu útboðskerfi Ríkiskaupa,  https://tendsign.is/   (Opnast í nýjum vafraglugga) 
 
Leiðbeiningar: https://www.rikiskaup.is/verkefnavefir/nr/966

 

08.03.2019 Frestun á opnun

Ákveðið hefur verið að fresta opnun útboðsins til 13.08.2019. Allir frestir og afhendingadagsetningar færast til í samræmi við það.

Nýjir frestir eru eftirfarandi: 
Fyrirspurnarfrestur :                      04.08.2019 
Svarfrestur:                                      07.08.2019 
Opnun tilboða:                               13.08.2019  Kl: 11:0

 

Nýjar fyrirspurnir og svör eru einning kominn inn.

07.02.2019 Frestun á opnun

Ákveðið hefur verið að fresta opnun útboðsins til 14.03.2019. Allir frestir og afhendingadagsetningar færast til í samræmi við það. Nýjir frestir eru hér til hliðar.

 

06.02.2019 - Nýr Viðauki í pdf skjali hér fyrir neðan. ATH fleiri fyrirspurnir og svör mun vera birtar á morgunn.

 

04.01.2019 Frestun á opnun, nýr Viðauki í pdf skjali hér fyrir neðan.

Ákveðið hefur verið að fresta opnun útboðsins til 13.02.2019.Allir frestir og afhendingadagsetningar færast til í samræmi við það.

 

21.12.2018 ATH.  Nýr Viðauki kominn inn.

 

07.12.2018 ATH.  Nýr Viðauki kominn inn.

09.11.2018 ATH.  Nýr Viðauki kominn inn.

07.09.2018 ATH.

Ákveðið hefur verið að fresta opnun útboðsins til 10. janúar 2019. Allir frestir og afhendingadagsetningar færast til í samræmi við það.

Nýjir frestir eru hér til hliðar.

Sjá nánar í Viðauka_1_07092018 hér að neðan.

 

04.09.2018 ATH. Nýjar fyrirspurnir og svör á vef, sjá hér fyrir neðan. 

24.08.2018 ATH. Nýjar fyrirspurnir og svör á vef, sjá hér fyrir neðan. 

13.08.2018 ATH. Nýjar fyrirspurnir og svör á vef, sjá hér fyrir neðan. 

03.08.2018 ATH. Nýjar fyrirspurnir og svör á vef, sjá hér fyrir neðan. 

ATH Tilboðsfrestur hefur verið lengdur.

20.07.2018: Bjóðendur vinsamlega athugið breytingu 1 sem finna má í skjalinu "V20769_Vidauki_1_20072018." Bjóðendur eru beðnir að nota nýtt tilboðshefti 2 sem finna má hér á síðunni.

Ríkiskaup, fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands óska eftir tilboðum í 25 nýjar sjúkrabifreiðar (tegund B skv. staðli ÍST EN 1789), til afhendingar ekki síðar en átta mánuðum eftir töku tilboðs. Bifreiðarnar skulu afhentar búnar innréttingum og rafmagnsbúnaði, skráðar í ökutækjaskrá og tilbúnar til notkunar.  Sjá nánar í útboðslýsingu.