Fara í efni

Reiknivél vegna rammasamninga um byggingavörur

Til að auðvelda kaupendum að meta innan hvaða rammasamnings einstök kaup eiga heima hafa Ríkiskaup látið útbúa einfalda reiknivél fyrir byggingavörusamningana.

Reiknivélin virkar þannig að kaupandi setur inn áætlaða upphæð innkaupa í hvern flokka og fær út leiðbeiningar um hvernig kaupunum skuli háttað.

Flokkur Áætluð upphæð vörukaupa:

Svona versla ég mínar byggingavörur í samræmi við lög um opinber innkaup: