Fara í efni

Samningur um fullnaðarhönnun og verkframkvæmdir á nýju bílastæða og tæknihúsi Landspítala við Hringbraut

Ríkiskaup hafa á undanförnum misserum aðstoðað NLSH við fjölmörg útboð vegna Nýs Landspítala. Nýverið var undirritaður samningur um fullnaðarhönnun og verkframkvæmd vegna byggingar bílastæða- og tæknihúss sem gerður var í kjölfar alútboðs.

Húsið gegnir veigamiklu hlutverki í starfsemi spítalans, bæði svo hægt sé að leggja bílum og hjólum á svæðinu en einnig fyrir tæknilega starfsemi.

Þrátt fyrir að ekki hafi verið krafist umhverfisvottunar sem verður bygging hússins með umhverfisvæna nálgun,

Frétt Nýja Landspítalans um málið.