Fara í efni

Ríkiskaup, framtíðar hugmyndavinna

Björgvin Víkingsson, forstjóri Ríkiskaupa, hélt erindi á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga: „Rekstur, m.a. um opinber innkaup og stjórnunaraðferðir“ sl. föstudag. Var það hluti af fjáramálaráðstefnu sveitarfélaga.

Erindi hans bar heitið „Ríkiskaup, framtíðar hugmyndavinna". Þar fór hann yfir hugmyndavinnu að baki  Ríkiskaupum framtíðarinnar sem ber vinnuheitið Ríkiskaup 2.0.

Sjá má erindi Björgvins hér