Fara í efni

Nýsköpunardagur hins opinbera: Áhrif Covid-19 á opinbera þjónustu – lærdómar til framtíðar

Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn í annað sinn 21. janúar næstkomandi en yfirskrift dagsins í ár er Áhrif Covid-19 á opinbera þjónustu: Lærdómar til framtíðar.

Um fjarviðburð er að ræða sem hægt verður að fylgjast með í streymi milli klukkan 9 og 11:30.

Skráning er hafin en þátttaka í deginum er ókeypis.

Um nýsköpunardag hins opinbera

Skráning á Nýsköpunardag hins opinbera