Fara í efni

Nýr rammasamningur um kaup á olíu og eldsneyti fyrir skip og flugvélar

Nýr rammasamningur um kaup á olíu og eldsneyti fyrir skip og flugvélar tók gildi þann 19. janúar sl.

Samningurinn gildir til 19.janúar 2023 en er með framlengingarheimild um 1 ár tvisvar sinnum. Þar af leiðandi getur heildarlengd rammasamnings mest orðið 4 ár.

Samið var um:

  1. Skipagasolíu.
  2. Eldsneyti fyrir loftför, Færeyjar, Reykjavík.
  3. Díselolíu – lituð fyrir varaaflsvélar.

Samningurinn gildir til 19. janúar 2023 en er með framlengingarheimild um 1 ár tvisvar sinnum. Þar af leiðandi getur heildarlengd rammasamnings mest orðið 4 ár.