Fara í efni

12 verkefni fjármögnuð í fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu

Þann 2. september var tilkynnt hvaða 12 verkefni verði fjármögnuð í fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu. Markmið átaksins var að auka nýsköpun með þarfir heilbrigðisþjónustu að leiðarljósi og fjölga á sama tíma störfum.

Ríkiskaup sá um utanumhald umsóknarferilsins og átti fulltrúa í valnefnd.

Frétt á vef Stjórnarráðsins