Fara í efni

Beiðni um sölu á lausafé (á ekki við sölu bifreiða eða sumarhúsa)

Á grundvelli samnings á milli Ríkiskaupa og Efnisveitunnar ehf. og í samræmi við reglugerð nr. 206/2003 um ráðstöfun eigna ríkisins, óskar eftirfarandi stofnun eftir að neðangreindur lausafjármunur sé settur í sölumeðferð. 

Upplýsingar um tengilið stofnunar vegna ákvörðunar um verð. 

Hægt er að auglýsa fleiri en einn hlut t.d. 20 stóla.

Seljandi ákveður lágmarksverð í samráði við Efnisveituna ehf. í hverju tilviki fyrir sig.

Skráið bankanúmer, höfuðbók og reikningsnúmer

Lausafjármunir eru auglýstir á vefsíðu efnisveitan.is og samfélagsmiðlum Efnisveitunnar.
Aðilar geta komið sér saman um að auglýsa á fleiri stöðum s.s. í fjölmiðlum. 

Undirritaður staðfestir að hafa fullt umboð til að senda inn tilboð fyrir hönd lögaðila.

Afhendingarstaður

Seljandi og Efnisveitan ehf. koma sér saman um afhendingarstað lausafjármunar eftir atvikum. 

Þegar beiðni um sölu hefur verið send fær tengiliður staðfestingarpóst á netfangið sem gefið var upp. 

Beiðnin fer einnig til Efnisveitunnar ehf. og Ríkiskaupa. 

Ef staðfestingarpóstur berst ekki vinsamlega hafið samband við Ríkiskaup, rikiskaup@rikiskaup.is eða í síma 5301400.