Fara í efni

Rammasamningar

RK 17.10 Húsasmíði

  • Gildir frá: 07.09.2020
  • Gildir til: 07.09.2024

Um samninginn

Rammasamningur (RS) um þjónustu iðnmeistara tók gildi 07.09.2020, til tveggja ára, með heimild til framlengingar tvisvar sinnum um 1 ár.
Samningurinn hefur verið framlengdur til 07.09.2024.
Heimilt er að framlengja samningi um 1 ár í senn, tvisvar sinnum.

Svæði I Reykjavík, Mosfellsbær, Seltjarnarnes, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Kópavogsbær, Kjósahreppur
Svæði II Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarsveit, Skorradalspur, Borgarbyggð
Svæði III Snæfellsbær, Grundafjarðarbær, Helgafellssveit, Stykkishólmsbær, Eyja og Miklaholtshreppur
Svæði VII Dalabyggð, Húnaþing vestra
Svæði VIII Húnavatnshreppur, Blönduósbær, Skagaströnd, Skagabyggð, Sveitafélagið Skagafjörður, Akrahreppur
Svæði IX Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð
Svæði X Akureyri, Hörgársveit, Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsströnd, Grýtubakkareppur
Svæði XI Þingeyjarsveit, Skútustaðarhreppur, Norðurþing, Tjörneshreppur
Svæði XIV Fjarðarbyggð, Breiðdalshreppur
Svæði XVI Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur
Svæði XVII Vestmannaeyjar
Svæði XVIII Grímsnes-og Grafningshreppur, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Svæði XIX Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Flóahreppur, Árborg, Ölfus, Hveragerðisbær
Svæði XX Grindavíkurbær, Reykjanesbær, Suðurnesjabær, Vogar

 

Rammasamningsútboð þetta nær ekki til vinnu iðnaðarmanna og/eða verktaka við verkefni sem tengjast fornleifum, endurgerð og/eða vernd slíkra minja.
Hér má finna lista yfir aðila að rammasamningum Ríkiskaupa. (RS kaupendur)

Undanskildir RS kaupendur við upphaf samnings voru: Akraneskaupstaður, Akureyrarbær, Garðabær, Hafnarfjarðarbær, Isavia, Kópavogsbær, Landspítali, Mosfellsbær, Reykjanesbær og RíkiseignirVið framlengingu samnings um 1 ár frá 07.09.2022 bætast við sem undaskildir kaupendur: Borgarbyggð og Norðurþing.

Leiðbeiningar fyrir kaupendur - þjónusta iðnmeistara, myndband 

Kaup innan samnings

Kaupa skal inn í rammasamningi eftir annarri hvorri leið eftir því sem við á hverju sinni:

A. 
Þegar umfang innkaupa er minna en 500 tímar, skulu innkaup fara fram samkvæmt fastverðshluta samningsins (A‐ Hluta), á þeim kjörum og skilmálum sem eru skilgreindir í rammasamningnum.

Samningsaðilum verður raðað upp eftir lægsta tilboðsverði í þjónustu iðnmeistara, lægsta tilboðsverð efst og hin í röð þar fyrir neðan. Við kaup í þessum hluta samnings skal kaupandi fyrst leita til þess sem býður lægsta verð. Geti hann ekki tekið að sér verkefnið eða selt þjónustuna/vöruna, skal gengið að þeim næsta og svo koll af kolli þar til aðili finnst sem getur annast verkefnið eða selt þjónustuna/vöruna.

B. 
Þegar umfang innkaupa er meira en 500 tímar eða aðrir en skilmálar í fastverðshluta (s.s.véla‐ og tækjaverð ekki innifalið, verktími ekki skilgreindur, eftirlit hjá kaupanda o.s.frv.) skal bjóða það út með örútboði í örútboðshluta samningsins (B‐ Hluta) eftir að skilmálar eða tæknilegar kröfur hafa verið skýrðar nánar milli þeirra rammasamninghafa sem efnt geta samninginn.

Örútboð skulu send á alla bjóðendur í þeim flokki sem við á hverju sinni.

Undir flipanum „Seljendur" er hnappur „Örútboð"  þar getur kaupandi með einum smelli sent sín örútboðsgögn beint til allra mögulegra seljenda. 

Upplýsingar um örútboð má finna hér.

Annað

Í þessum rammasamningi áskildu kaupendur sér rétt, með heimild í 2. mgr. 40. gr. OIL, til að bjóða út með almennu útboði verkefni yfir útboðsmörkum innanlands skv. 1. mgr. 23. gr. OIL.

Nánari upplýsingar undir flipanum skoða kjör.

 

Verð og verðbreytingar - samanber eftirfarandi kafla útboðsgagna: 1.5.12

Tilboðsverð skulu vera föst út samningstímann.

Heimilt er að óska eftir verðbreytingu tvisvar á ári 15. apr og 15. okt að því tilskildu að launavísitala iðnaðarmanna breytist um +/‐ 5%.

Upphafsvísitala rammasamningsins verður gildandi launavísitala iðnaðarmanna á opnunardegi tilboða.

Ósk um verðbreytingu ásamt nýju verði skal berast á tölvutæku formi fyrir 10. apríl og 10.okt.

Formið skal sent á netfangið utbod@rikiskaup.is. Í tölvupósti skal taka fram númer rammasamnings og að um sé að ræða ósk um

Seljendur skulu gera ráð fyrir í tilboðum sínum að það getur tekið tíma fyrir launabreytingar að koma fram í vísitölu.

Skilmálar um verðbreytingar geta verið aðrir í örútboðum en tilgreint er hér. Þess skal gætt að aðilar að rammasamningi njóti ætíð hagstæðasta verðs sem í boði er.

 

Til útreiknings verðbreytinga:

Opnun tilboða var dags: 10.6.2020

Vísitala í gildi við opnun tilboða var Febrúar gildið - 105,6 - sem var birt um 20 maí 2020 = Grunnviðmið til verðbreytinga.

Gildandi launavísitala er birt mánaðarlega á vef hagstofunnar, um 20. hvers mánaðar - sjá hér á Vefsíðu Hagstofunnar: >> Samfélag >> Laun og tekjur >> Vísitölur launa >> Vísitölur launa >> Mánaðarleg launavísitala á almennum vinnumarkaði eftir starfsstétt frá 2015.

Launavísitala byggir á tímakaupi reglulegra launa í hverjum mánuði og er vísitala einstakra undirhópa reiknuð og birt um 90 dögum eftir að viðmiðunarmánuði lýkur.

Seljendur

Alefli ehf.
Desjamýri 6
Sími: 5877171
Tengiliður samnings
Ólafur Magnússon
Armaþing ehf.
Laufrimi 14a
Sími: 5515655
Tengiliður samnings
Arnbjorn Gudjonsson
ÁK smíði ehf.
Lónsbakki
Sími: 8976036
Tengiliður samnings
Ármann Ketilsson
Álafélagið ehf.
Dalhús 92
Sími: 8921552
Tengiliður samnings
Hannes Jónsson
Ársæll Sveinsson
Vesturvegur 11b
Sími: 854 2855
Tengiliður samnings
Ársæll Sveinsson
B. Hreiðarsson ehf.
Þrastalundur
Sími: 8925272
Tengiliður samnings
Hreiðar B. Hreiðarsson
Bogaverk ehf.
Akurholt 14
Sími: 6918005
Tengiliður samnings
Bogi Arason
Bragi Guðmundsson ehf.
Sunnubraut 27
Sími: 8944631
Tengiliður samnings
Bragi Guðmundsson
Byggingafélagið Berg ehf.
Norðurgata 16
Sími: 8950131
Tengiliður samnings
Björn Jónsson
Bæjarhús ehf.
Skeiðarás 12
Sími: 8945670
Tengiliður samnings
Gunnar Ingi Jónsson
Bær Byggingafélag ehf.
Nýhöfn 6
Sími: 8922796
Tengiliður samnings
Magnús Stefánsson
Dalir verktakar ehf.
Vesturbraut 8
Sími: 8981251
Tengiliður samnings
Pálmi Ólafsson
E. Sigurðsson ehf.
Laxatunga 110
Sími: 5197272
Tengiliður samnings
Eyjólfur Eyjólfsson
Fasteignaviðhald ehf.
Vesturás 17
Sími: 8931858
Tengiliður samnings
Guðni Sigurður Ingvarsson
Friðrik Jónsson ehf.
Borgarröst 8
Sími: 4535088
Tengiliður samnings
Sigurjóna Skarphéðinsdóttir
GÓK Húsasmíði
Hafnargata 14
Sími: 6901060
Tengiliður samnings
Jón Steinar Guðmundsson
GS Import ehf.
Gardabraut 2a
Sími: 8926975
Tengiliður samnings
Þráinn E. Gíslason
Guðmundur H.S. Guðmundsson slf.
Melási 10
Sími: 8941447
Tengiliður samnings
Guðmundur Guðmundsson
HBH Byggir ehf.
Skógarhlíð 10
Sími: 553 3322
Tengiliður samnings
Bjarki Guðmundsson
Heggur ehf.
Bíldshöfði 18
Sími: 577 1424
Tengiliður samnings
Gísli Páll Sigurðsson
HF verk ehf.
Tungusel 3
Sími: 6634457
Tengiliður samnings
Hilmir Jónsson
HH Trésmiðja ehf.
Fífuvellir 22
Sími: 6926896
Tengiliður samnings
Hafþór Þorbergsson
Hlynur sf.
Lóuás 11
Sími: 8652300
Tengiliður samnings
Petur Hjartarson
Horn sf.
Sími: 861 3435
Tengiliður samnings
Kristinn Kristinsson
HUG-verktakar
Tengiliður samnings
Unnar Ragnarsson
Ísak Jakob Matthíasson
Sími: 897 2726
Tengiliður samnings
Ísak Jakob Matthíasson
Íslenskir aðalverktakar
Höfðabakki 9
Sími: 4204200 / 6
Tengiliður samnings
Einar Ragnarsson
Ístak hf.
Bugðufljót 19
Sími: 5302700
Tengiliður samnings
Ingimar Ragnarsson
J.Ó.smíði sf.
Háholt 9
Sími: 6957447
Tengiliður samnings
Jón Ólafur Ármannsson
JS - Hús ehf.
Sími: 660 0350
Tengiliður samnings
Jón Sigurðsson
K-tak ehf.
Sími: 892 4569/89
Tengiliður samnings
Knútur Aadnegard
K16 ehf.
Haukdælabraut 102
Sími: 8629192 / 5
Tengiliður samnings
Hannes Þór Baldursson
Kantur ehf.
Furuberg 11
Sími: 8994406
Tengiliður samnings
Jóhann Ríkharðsson
Kappar ehf.
Dragháls 12
Sími: 568-1033
Tengiliður samnings
Aðalbjörn Páll Óskarsson
L-7 verktakar
Lækjargata 7
Sími: 8698483
Tengiliður samnings
Brynjar Harðarson
Launafl ehf.
Hraun 3
Sími: 414 9400
Tengiliður samnings
Magnús Helgason
M.Gott ehf.
Klettagljúfur 23
Sími: 8962625
Tengiliður samnings
Morten Ottesen
Magnús og Steingrímur ehf.
Sími: 5675400 / 8
Tengiliður samnings
Magnús Haraldsson
Miðvík byggingafélag ehf.
Sími: 897 9040
Tengiliður samnings
Hermann Þór Hermannsson
Múr og málningarþjónustan Höfn ehf.
Tunguháls 19
Sími: 5875100/660
Tengiliður samnings
Elías Víðisson
Nýbyggð ehf.
Bjallavað 1
Sími: 8935374
Tengiliður samnings
Bjorn Steindorsson
Ó.R Smíði ehf.
Glitvellir 50
Sími: 7667876
Tengiliður samnings
Ólafur Ingason
Pétur R. Sveinsson
Ásholt 4
Sími: 8931916
Tengiliður samnings
Pétur R. Sveinsson
PJ byggingar ehf.
Ásvegi 2
Sími: 4370140
Tengiliður samnings
Kristján Ingi Pétursson
PM - Parketmeistarinn þinn ehf.
Sími: 561 5412 /
Tengiliður samnings
Friðrik Már Bergsveinsson
SF Smiðir ehf.
Ægisbraut 19
Sími: 6911518
Tengiliður samnings
SF Smiðir ehf
Sigurgeir Svavarsson ehf.
Njarðarnes 4
Sími: 8986027
Tengiliður samnings
ssvavarsson@simnet.is
Skagaver ehf.
Miðbær 3
Sími: 8315710
Tengiliður samnings
Sveinn Arnar Knútsson
Skh ehf.
Furulundur 9
Sími: 6123524
Tengiliður samnings
Kristinn Sigurbjörnsson
Skipavík ehf.
Nesvegur 20
Sími: 430 1400
Tengiliður samnings
Sævar Harðarson
Smíðandi ehf.
Austurvegur 54
Sími: 8989192
Tengiliður samnings
Gestur Már Þráinsson
Sólhús Ltd.
Tröllaborgir 18
Sími: 8997012
Tengiliður samnings
Gudmundur Yngvason
Sparri ehf.
Fitjabraut 30
Sími: 421 6833/89
Tengiliður samnings
Halldór Viðar Jónsson
Spons sf.
Heidarbraut 9
Sími: 8200940
Tengiliður samnings
Gudmann Hedinsson
Steini og Olli ehf.
Tangagötu 10
Sími: 4812242
Tengiliður samnings
Magnús Sigurðsson
Tréiðjan Einir ehf.
Aspargrund 1
Sími: 4712030
Tengiliður samnings
Sigurður Sigurjónsson
Trésmiðjan Rein ehf.
Rein
Sími: 8945828
Tengiliður samnings
Sigmar Stefánsson
Trésmiðjan Ýr ehf.
Aðalgata 24a
Sími: 4536765
Tengiliður samnings
Björn Fr. Svavarsson
Trésmíði ehf.
Bylgjubyggð 45
Sími: 8631519
Tengiliður samnings
Hörður Ólafsson
Tréverk ehf.
Grundargata 8
Sími: 4661250
Tengiliður samnings
Björn Friðþjófsson
TSA ehf.
Brekkustíg 38
Sími: 4212788/896
Tengiliður samnings
Ari Einarsson
Tveir smiðir ehf.
Hafnarbraut 7
Sími: 8492719
Tengiliður samnings
Indriði Karlsson
Unit ehf.
Tengiliður samnings
Jón Gunnar Eysteinsson
Val ehf trésmiðja
Höfði 5c
Sími: 4642440/894
Tengiliður samnings
Kristján Ben Eggertsson
Valmenn ehf.
Óseyri 1
Sími: 8995298
Tengiliður samnings
Magnús Már Lárusson
Veghús Tréverk ehf.
Suðurgata 9
Sími: 861 9339
Tengiliður samnings
Ingvi Þór Sigríðarson
Viðmið ehf.
Gerðhamrar 1
Sími: 6602990
Tengiliður samnings
Grétar Jóhannesson
Vörðufell ehf.
Gagnheiði 47
Sími: 897 8960
Tengiliður samnings
Valdimar Bjarnason
ÞB Borg ehf.
Silfurgata 36
Sími: 8941951
Tengiliður samnings
Þorbergur Bæringsson
Þúsund fjalir ehf.
Kaplahraun 13
Sími: 8977983
Tengiliður samnings
Björgvin Stefánsson

Skoða kjör

Kaupendur geta skoðað kjör í samningi með því að skrá sig inn.