Fara í efni

22008 - Alþingi - sérsmíði - leiðrétt opnunarskýrsla

Komið hefur í ljós að villa var í upprunalegri opnunarskýrslu og er hún hér með leiðrétt.

Tilboð bárust frá eftirfarandi aðilum:

Frávikstilboð voru ekki heimil skv. útboðsgögnum því á c liður 65. gr. OIL ekki við í þessu útboði.

Í uppfærðri opnunarskýrslu er birt leiðrétt heildartilboðsfjárhæð. Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu útboðs. Í opnunarskýrslu er einungis birt heildartilboðsfjárhæð en endanlegt val getur ráðist af fleiri valforsendum skv. útboðsgögnum. Ekki er búið að meta gildi tilboða.

Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.