Fara í efni

21981 - Long-term operating lease on vehicles

Í dag var opnun í ofangreindu útboði.

Tilboð bárust frá:

Bjóðandi Tegund Heildarverð í ísl.kr. með vsk.
ALP hf Hyundai i-20, Renault Megane e-tech, Hyundai Tucson PHEV 257.144.400
Bílaleiga Flugleiða Hertz ehf

I20I30, Kamiq, Yaris, Stonic, Kona,Tesla, Sportage,Tucson

313.920.000
BL ehf tilboð 1 Hyundai Bayon, Renault Megane, Blandað 270.591.840
BL ehf tilboð 2 Hyundai Bayon, MG ZS Standard, Blandað 247.571.640
Brimborg ehf Mazda CX-30, Ford Puma eða svipað.
Opel Corsa eða svipað
Mazda CX-5 eða svipað
290.142.270
Gcr ehf Kia Stonic, BYD ATTO 3 60kW, Mitsubishi Eclipse Cross PHEV 211.482.000
Höldur ehf. Kia Stonic / Kia Ceed, Byd Atto 3, Kia Sportage 290.995.200

Kostnaðaráætun er, 220.000.000 ísl.kr. með vsk.

Frávikstilboð voru ekki heimil skv. útboðsgögnum því á c liður 65. gr. OIL ekki við í þessu útboði.


Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu útboðs. Í opnunarskýrslu er einungis birt
heildartilboðsfjárhæð en endanlegt val getur ráðist af fleiri valforsendum skv. útboðsgögnum.

Framsetning opnunarskýrslu er með fyrirvara um hugsanlega reiknivillu og að ekki er búið að meta
gildi tilboða. Komi í ljós að fjárhæðir í opnunarskýrslu eru ekki réttar miðað við framsetningu
tilboðsblaðs og leiðbeiningar um útfyllingu á því, verður leiðrétt opnunarskýrsla birt eins fljótt og
unnt er.


Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.