Fara í efni

21725 - RS Flugsæti í áætlunarflugi flugfélaga á Íslandsmarkaði

Í dag var opnun í ofangreindu lokuðu útboði.

Tilboð bárust frá:
Fly Play hf.
Icelandair ehf.

Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu útboðs. Í opnunarskýrslu er einungis birt nöfn bjóðenda en endanlegt val getur ráðist af fleiri valforsendum skv. útboðsgögnum. Framsetning opnunarskýrslu er með fyrirvara um að ekki er búið að meta gildi tilboða.

Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.